Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 21. júní 2014 14:54 Schoolboy á sviði. NordicPhotos/AFP Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014 Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem á að stíga á svið á Secret Solstice-tónleikahátíðinni á morgun, skrifar á Twitter í gærnótt skilaboð sem lauslega mætti þýða sem „Ég er enn á leið til Íslands á morgun og til New York á miðvikudaginn.“ Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.im str8...... dont trip— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014 and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04 Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Fjölmiðlar vestanhafs segja Schoolboy Q hafa verið handtekinn Þrír særðust í skotárás sem fór fram á bílastæði fyrir utan tónleika rapparanna Nas, Schoolboy Q og Flying Lotus. 20. júní 2014 11:44
Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2014 11:04
Enn bætist við á Secret Solstice Átján nýir listamenn bætast við á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice sem fram fer dagana 20. til 22. júní í Laugardalnum í Reykjavík. 31. maí 2014 09:00
Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29