Stjórnvöld í Rússlandi koma banka til hjálpar Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2014 12:17 Stuðningsmenn rússneska kommúnistaflokksins saga líkan af rúblu. Vísir/AFP Seðlabanki Rússlands tilkynnti í dag að hann hafi gripið inn í hjá bankanum Trust, sem hafi átt í vandræðum vegna verðhruns rúblunnar. Þetta er fyrsti bankinn sem lendir í vandræðum vegna núverandi efnahagsvandræða Rússlands. Seðlabankinn mun afhenda Trust 30 milljarða rúbla, eða um 67 milljarða króna, svo bankinn fari ekki í gjaldþrot. Á vef Sky News segir að Seðlabankinn hafi ekki staðfest að vandræði Trust væru rakin til vandræða rúblunnar. Trust var þó undir álagi áður en gjaldmiðillinn lenti í vandræðum vegna verðhruns olíu og viðskiptaþvingana vesturveldanna. Trust verður nú undir stjórn Seðlabankans og leitað verður frekari lána.Kínverjar til hjálpar Utanríkisráðherra Kína sagði í morgun að Kínverjar væru tilbúnir að koma Rússum til hjálpar. Þó taldi hann að Rússar hefðu burði til að komast í gegnum þessi vandræði sjálfir. Þetta kemur fram á vef Business Insider. Á þessu ári hefur rúblan lækkað um 45 prósent á móti dollaranum, en Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur ekki viljað segja að um neyðarástand sé að ræða. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Rússlands tilkynnti í dag að hann hafi gripið inn í hjá bankanum Trust, sem hafi átt í vandræðum vegna verðhruns rúblunnar. Þetta er fyrsti bankinn sem lendir í vandræðum vegna núverandi efnahagsvandræða Rússlands. Seðlabankinn mun afhenda Trust 30 milljarða rúbla, eða um 67 milljarða króna, svo bankinn fari ekki í gjaldþrot. Á vef Sky News segir að Seðlabankinn hafi ekki staðfest að vandræði Trust væru rakin til vandræða rúblunnar. Trust var þó undir álagi áður en gjaldmiðillinn lenti í vandræðum vegna verðhruns olíu og viðskiptaþvingana vesturveldanna. Trust verður nú undir stjórn Seðlabankans og leitað verður frekari lána.Kínverjar til hjálpar Utanríkisráðherra Kína sagði í morgun að Kínverjar væru tilbúnir að koma Rússum til hjálpar. Þó taldi hann að Rússar hefðu burði til að komast í gegnum þessi vandræði sjálfir. Þetta kemur fram á vef Business Insider. Á þessu ári hefur rúblan lækkað um 45 prósent á móti dollaranum, en Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur ekki viljað segja að um neyðarástand sé að ræða.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira