Tvíburasystur kynntust fyrir tilviljun í gegnum YouTube Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. febrúar 2014 17:00 MYND/KICKSTARTER.COM Tvær konur, önnur alin upp í Los Angeles og hin í París, fengu það staðfest með DNA rannsókn að þær eru tvíburasystur sem voru aðskildar eftir fæðingu. Systurnar kynntust eftir að önnur þeirra sá myndband með hinni á YouTube. Konurnar eru fæddar í Suður Kóreu þaðan sem þær voru ættleiddar. Önnur systirin, Anais Bordier, sendi hinni, Samantha Futerman, tölvupóst í febrúar í fyrra og sagði henni frá því að þær væri mjög líkar. Í kjölfarið komst Bordier að því að þær væru fæddar sama dag í sömu borg í Suður Kóreu og að þær hefðu báðar verið ættleiddar. Bordier ólst upp hjá foreldrum sínum í París en Futerman ólst upp í New Jersey. Hvorug þeirra hafði hugmynd um að þær ættu tvíburasystur. „Ég fékk póst frá konu í London sem sagðist hafa séð myndband með mér á YouTube og að við ættum sama afmælisdag og hefðum fæðst á sama stað,“ sagði Futerman. „Það var skrítið þegar ég sá myndir af henni á Facebook, hún leit út alveg eins og ég.“ „Þetta var skrítið að fá niðurstöðuna um að við værum systur en um leið var það á undarlegan hátt róandi.“ Þegar þær systur kynntust betur kom í ljós að þær áttu ýmislegt sameiginlegt. Báðar eru þær miklir aðdáendur bókanna um Harry Potter, hafa gaman af list og horfa á sömu sjónvarpsþættina. Báðar segjast þær alltaf hafa fundið fyrir því að eitthvað vantaði. „Ég átti ímyndaða vinkonu þegar ég var lítil sem ég kallaði Önnu,“ segir Bordier. Þær systur vinna nú að mynd um söguna en brot úr henni má sjá hér að neðan: Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Tvær konur, önnur alin upp í Los Angeles og hin í París, fengu það staðfest með DNA rannsókn að þær eru tvíburasystur sem voru aðskildar eftir fæðingu. Systurnar kynntust eftir að önnur þeirra sá myndband með hinni á YouTube. Konurnar eru fæddar í Suður Kóreu þaðan sem þær voru ættleiddar. Önnur systirin, Anais Bordier, sendi hinni, Samantha Futerman, tölvupóst í febrúar í fyrra og sagði henni frá því að þær væri mjög líkar. Í kjölfarið komst Bordier að því að þær væru fæddar sama dag í sömu borg í Suður Kóreu og að þær hefðu báðar verið ættleiddar. Bordier ólst upp hjá foreldrum sínum í París en Futerman ólst upp í New Jersey. Hvorug þeirra hafði hugmynd um að þær ættu tvíburasystur. „Ég fékk póst frá konu í London sem sagðist hafa séð myndband með mér á YouTube og að við ættum sama afmælisdag og hefðum fæðst á sama stað,“ sagði Futerman. „Það var skrítið þegar ég sá myndir af henni á Facebook, hún leit út alveg eins og ég.“ „Þetta var skrítið að fá niðurstöðuna um að við værum systur en um leið var það á undarlegan hátt róandi.“ Þegar þær systur kynntust betur kom í ljós að þær áttu ýmislegt sameiginlegt. Báðar eru þær miklir aðdáendur bókanna um Harry Potter, hafa gaman af list og horfa á sömu sjónvarpsþættina. Báðar segjast þær alltaf hafa fundið fyrir því að eitthvað vantaði. „Ég átti ímyndaða vinkonu þegar ég var lítil sem ég kallaði Önnu,“ segir Bordier. Þær systur vinna nú að mynd um söguna en brot úr henni má sjá hér að neðan:
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira