Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Bjarki Ármannsson skrifar 4. nóvember 2014 22:34 Hjónin eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. Vísir/AP Lögregla í Mexíkó hefur handtekið bæjarstjóra Iguala, bæjarins þar sem 43 nemar hurfu sporlaust í september. Jose Luis Abarca og kona hans Maria de los Angeles Pineda voru eftirlýst af yfirvöldum en þau eru talin hafa átt þátt í hvarfi nemanna.BBC greinir frá. Atburðarásin í Iguala þann 26. september, þegar nemarnir hurfu, er enn nokkuð óljós. Þó hafa bæði leiðtogar glæpagengja og yfirmenn lögreglu bæjarins verið handteknir vegna gruns um að hafa banað nemunum. Vitað er að nemarnir ferðuðust til Iguala til að taka þátt í mótmælum og lentu þar í útistöðum við lögreglu, sem hóf skothríð á rútu nemanna. Stuttu síðar hvarf allur hópurinn en líklegt þykir að hluta hans hafi verið að finna í fjöldagröf sem kom í leitirnar í síðasta mánuði. Þar voru minnst 34 brennd lík að finna. Að sögn saksóknara sem tekur þátt í rannsókn málsins hafa þekktir mexíkóskir leigumorðingjar viðurkennt að hafa drepið 17 af þeim 43 sem týndust og segja þeir lögreglu hafa aðstoðað þá. Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, fagnaði í dag handtöku bæjarstjórans og konu hans. Hann sagðist vona að handtaka þeirra myndi varpa ljósi á rannsókn málsins. Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Lögregla í Mexíkó hefur handtekið bæjarstjóra Iguala, bæjarins þar sem 43 nemar hurfu sporlaust í september. Jose Luis Abarca og kona hans Maria de los Angeles Pineda voru eftirlýst af yfirvöldum en þau eru talin hafa átt þátt í hvarfi nemanna.BBC greinir frá. Atburðarásin í Iguala þann 26. september, þegar nemarnir hurfu, er enn nokkuð óljós. Þó hafa bæði leiðtogar glæpagengja og yfirmenn lögreglu bæjarins verið handteknir vegna gruns um að hafa banað nemunum. Vitað er að nemarnir ferðuðust til Iguala til að taka þátt í mótmælum og lentu þar í útistöðum við lögreglu, sem hóf skothríð á rútu nemanna. Stuttu síðar hvarf allur hópurinn en líklegt þykir að hluta hans hafi verið að finna í fjöldagröf sem kom í leitirnar í síðasta mánuði. Þar voru minnst 34 brennd lík að finna. Að sögn saksóknara sem tekur þátt í rannsókn málsins hafa þekktir mexíkóskir leigumorðingjar viðurkennt að hafa drepið 17 af þeim 43 sem týndust og segja þeir lögreglu hafa aðstoðað þá. Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, fagnaði í dag handtöku bæjarstjórans og konu hans. Hann sagðist vona að handtaka þeirra myndi varpa ljósi á rannsókn málsins.
Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52
Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00
Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27