Vill að skattrannsóknarstjóri ákveði sjálfur hvort kaupa eigi skattagögn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. nóvember 2014 11:34 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum bauðst Skattrannsóknastjóra á dögunum að kaupa lista af erlendum aðila með nöfnum fjölda Íslendinga sem grunur leikur á að hafi stundað skattaundanskot í útlendum skattaskjólum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var spurður að því í Bítinu á Byljgunni í morgun hvort til standi að kaupa listann. Hann segir að nú sé unnið að frumvarpi þar sem þeim sem ekki hafi gert hreint fyrir sínum dyrum í þessum máli fái takmarkaðan tíma til að gera það og sleppa þannig við dóm, en greiða þess í stað ákveðið álag á skattaskuldina. Slíkar aðferðir hafa reynst vel í öðrum löndum, eins og í Bretlandi og í Þýskalandi Bjarni tjáði sig um málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann: „Varðandi listann sjálfan þá viljum að það sé í endanum á höndum skattrannsóknarstjóra og þeim sem fara fyrir þessum málum að meta það hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að fá þessar upplýsingar, hversu vel þær muni nýtast og við viljum greiða götu þess alveg eins og þörf krefur. Mér finnst vera, eftir þá vinnu sem við höfum farið í, í ráðuneytinu, aðeins óljóst hvort það sé í raun og veru þörf fyrir einhverjar lagabreytingar. Mér sýnist að svo sé ekki. Þar af leiðandi dugi fyrir viðkomandi eftirlitsaðila að vita af stuðningi frá okkur.“ Hlusta má á viðtalið við Bjarna í heild sinni í spilaranum að ofan. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til þess að meta það sjálfur hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að kaupa lista yfir Íslendinga sem vísbendingar eru um að hafi stundað skattaundanskot. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum bauðst Skattrannsóknastjóra á dögunum að kaupa lista af erlendum aðila með nöfnum fjölda Íslendinga sem grunur leikur á að hafi stundað skattaundanskot í útlendum skattaskjólum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var spurður að því í Bítinu á Byljgunni í morgun hvort til standi að kaupa listann. Hann segir að nú sé unnið að frumvarpi þar sem þeim sem ekki hafi gert hreint fyrir sínum dyrum í þessum máli fái takmarkaðan tíma til að gera það og sleppa þannig við dóm, en greiða þess í stað ákveðið álag á skattaskuldina. Slíkar aðferðir hafa reynst vel í öðrum löndum, eins og í Bretlandi og í Þýskalandi Bjarni tjáði sig um málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann: „Varðandi listann sjálfan þá viljum að það sé í endanum á höndum skattrannsóknarstjóra og þeim sem fara fyrir þessum málum að meta það hvort það sé gagnlegt í þeirra störfum að fá þessar upplýsingar, hversu vel þær muni nýtast og við viljum greiða götu þess alveg eins og þörf krefur. Mér finnst vera, eftir þá vinnu sem við höfum farið í, í ráðuneytinu, aðeins óljóst hvort það sé í raun og veru þörf fyrir einhverjar lagabreytingar. Mér sýnist að svo sé ekki. Þar af leiðandi dugi fyrir viðkomandi eftirlitsaðila að vita af stuðningi frá okkur.“ Hlusta má á viðtalið við Bjarna í heild sinni í spilaranum að ofan.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira