Líkamsárás á Frakkastíg: Maðurinn ekki í lífshættu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 9. ágúst 2014 22:41 Myndin er af vettvangi hnífstungunnar. Maðurinn sem stunginn var á Frakkastíg um áttaleytið í kvöld eftir að slagsmál brutust út er ekki í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá þeim lækni sem tók á móti honum. Tveir sjúkrabílar komu á staðinn eftir að tilkynning barst um árásina og var maðurinn fluttur á slysadeild. Þegar hann kom þangað var hann í stöðugu ástandi. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði verið stunginn margoft í brjóstkassa og kviðarhol. Mun hann dveljast á sjúkrahúsinu í nótt. Vísir flutti fréttir af málinu fyrr í kvöld en lögregla lokaði umferð um Frakkastíg fyrir neðan Laugarveg til þess að rannsaka vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá sjónarvottum var um pólska menn að ræða sem voru undir áhrifum eiturlyfja. Það fékkst hinsvegar ekki staðfest hjá vakthafandi lækni á slysadeild. Fjöldi ferðamanna varð vitni að atvikinu. Friðrik Smári Björgvinsson fer fyrir rannsókninni en ekki hefur náðst í hann í kvöld. Opnað hefur verið fyrir umferð um Frakkastíg á ný. Tengdar fréttir Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Maðurinn sem stunginn var á Frakkastíg um áttaleytið í kvöld eftir að slagsmál brutust út er ekki í lífshættu samkvæmt upplýsingum frá þeim lækni sem tók á móti honum. Tveir sjúkrabílar komu á staðinn eftir að tilkynning barst um árásina og var maðurinn fluttur á slysadeild. Þegar hann kom þangað var hann í stöðugu ástandi. Rannsókn leiddi í ljós að hann hafði verið stunginn margoft í brjóstkassa og kviðarhol. Mun hann dveljast á sjúkrahúsinu í nótt. Vísir flutti fréttir af málinu fyrr í kvöld en lögregla lokaði umferð um Frakkastíg fyrir neðan Laugarveg til þess að rannsaka vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá sjónarvottum var um pólska menn að ræða sem voru undir áhrifum eiturlyfja. Það fékkst hinsvegar ekki staðfest hjá vakthafandi lækni á slysadeild. Fjöldi ferðamanna varð vitni að atvikinu. Friðrik Smári Björgvinsson fer fyrir rannsókninni en ekki hefur náðst í hann í kvöld. Opnað hefur verið fyrir umferð um Frakkastíg á ný.
Tengdar fréttir Líkamsárás á Frakkastíg Slagsmál sem enduðu með hnífstungu. 9. ágúst 2014 20:09 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira