Var fáviti að kjósa Framsóknarflokkinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. október 2014 22:15 Ólafur Páll Gunnarsson. vísir/stefán Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður og tónlistarstjóri Rásar 2, birti nú rétt í þessu yfirlýsingu á Facebook-vegg sínum þar sem hann beinir spjótum að ... sjálfum sér. Tilefnið eru hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur þess efnis að það hljóti að koma til greina að selja Rás 2. Ólafi Páli hugnast það greinilega ekki og setur fram játningar þess efnis að hann hafi kosið Framsóknarflokkinn. Það hafi hann gert vegna lána sinna en ekki óraði hann fyrir að „stórhættulegt fólk“ á borð við Vigdísi myndi fylgja með í kaupunum. „Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum!,“ skrifar Ólafur á Facebook. Ólafur segir það afleitt að ætla að selja stöðina – ekkert sé til að selja. „Ég er algjörlega gáttaður. Ef fólk vill loka þessari útvarpsstöð, þá gerir það það bara. Það er ekkert til þess að selja. Ef það væri mögulegt að selja hana þá myndi það þýða að það þyrfti að hækka afnotagjöldin eða nefskattinn til þess að hægt væri að halda úti annarri starfsemi óbreyttri,“ segir Ólafur í samtali við Vísi og bætir við að Rás 2 hafi alla tíð staðið undir sér. „Rás 2 er mér vitanlega sú eining, eða af þessum þremur, sem hefur alla tíð skilað meiri tekjum en hún hefur kostað. Og það var forsenda þess að hún yrði sett á laggirnar á sínum tíma.“ Yfirlýsingu Ólafs má sjá í heild sinni hér að neðan:Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum! Þið megið ÖLL gera grín að mér til æviloka - en ég TRÚÐI því virkilega og einlæglega sem formaðurinn og fyrrum samstarfsfélagi minn af RÚV sagði - ég trúði því að þetta Hókus Pókus með lánin og hrægammasjóðina og það alltsaman væri mögulegt. Ég og allir hinir sem kusum FRAMSÓKNARFLOKKINN gerðum okkur ekki grein fyrir því (amk. ekki ég) að svona stórhættulegt fólk fylgdi með í dílnum. Fari ég og önnur fífl í rassgat! P.s. Ég er með fullri rænu og ódrukkinn Seljum svo Rás 2....eða hendum henni bara. Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2. október 2014 18:45 Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2. október 2014 11:36 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður og tónlistarstjóri Rásar 2, birti nú rétt í þessu yfirlýsingu á Facebook-vegg sínum þar sem hann beinir spjótum að ... sjálfum sér. Tilefnið eru hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur þess efnis að það hljóti að koma til greina að selja Rás 2. Ólafi Páli hugnast það greinilega ekki og setur fram játningar þess efnis að hann hafi kosið Framsóknarflokkinn. Það hafi hann gert vegna lána sinna en ekki óraði hann fyrir að „stórhættulegt fólk“ á borð við Vigdísi myndi fylgja með í kaupunum. „Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum!,“ skrifar Ólafur á Facebook. Ólafur segir það afleitt að ætla að selja stöðina – ekkert sé til að selja. „Ég er algjörlega gáttaður. Ef fólk vill loka þessari útvarpsstöð, þá gerir það það bara. Það er ekkert til þess að selja. Ef það væri mögulegt að selja hana þá myndi það þýða að það þyrfti að hækka afnotagjöldin eða nefskattinn til þess að hægt væri að halda úti annarri starfsemi óbreyttri,“ segir Ólafur í samtali við Vísi og bætir við að Rás 2 hafi alla tíð staðið undir sér. „Rás 2 er mér vitanlega sú eining, eða af þessum þremur, sem hefur alla tíð skilað meiri tekjum en hún hefur kostað. Og það var forsenda þess að hún yrði sett á laggirnar á sínum tíma.“ Yfirlýsingu Ólafs má sjá í heild sinni hér að neðan:Ég stíg hér með fram og segi: Það er fávitum eins og mér að kenna að svona rugludallar (mig langaði að nota annað orð....) eru við völd á Íslandi í dag. Mér var lofað að stökkbreytta húsnæðislánið mitt yrði leiðrétt og ÞESS VEGNA KAUS ÉG FRAMSÓKNARFLOKKINN í síðustu kosningum! Þið megið ÖLL gera grín að mér til æviloka - en ég TRÚÐI því virkilega og einlæglega sem formaðurinn og fyrrum samstarfsfélagi minn af RÚV sagði - ég trúði því að þetta Hókus Pókus með lánin og hrægammasjóðina og það alltsaman væri mögulegt. Ég og allir hinir sem kusum FRAMSÓKNARFLOKKINN gerðum okkur ekki grein fyrir því (amk. ekki ég) að svona stórhættulegt fólk fylgdi með í dílnum. Fari ég og önnur fífl í rassgat! P.s. Ég er með fullri rænu og ódrukkinn Seljum svo Rás 2....eða hendum henni bara.
Tengdar fréttir Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2. október 2014 18:45 Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2. október 2014 11:36 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir vill selja Rás 2 Vill skoða hvort rétt sé að selja Rás tvö og fá þannig pening í ríkiskassann. 2. október 2014 18:45
Vigdís mun krefjast aukins niðurskurðar á RÚV Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, hefur kallað yfirstjórn Ríkisútvarpsins ohf á sinn fund vegna grafalvarlegrar stöðu stofnunarinnar, sem er yfirskuldsett. 2. október 2014 11:36