David Bowie hreppti Brit-verðlaun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 14:30 Hljómsveitin Arctic Monkeys var sigurvegari Brit-verðlaunanna sem voru afhent í O2 Arena í London í gærkvöldi. Sveitin hlaut verðlaun sem besta breska sveitin og fyrir bestu, bresku plötu ársins. Þá gekk David Bowie, 67 ára, einnig sáttur frá borði og hlaut verðlaun sem besti, breski sóló karllistamaðurinn. Hann gaf nýverið út sína fyrstu plötu í áratug, The Next Day, en hefur ekki haldið eina einustu tónleika til að kynna hana. Hann mætti ekki á verðlaunahátíðina í gær. Spéfuglinn James Corden var kynnir á hátíðinni en meðal listamanna sem skemmtu áhorfendum voru Beyoncé, Katy Perry, Pharrell og Bruno Mars. Heildarlisti yfir sigurvegara:Besti framleiðandinn: Flood & Alan MoulderBesti breski nýliðinn: BastilleBesti breski sóló kvenlistamaðurinn: Ellie GouldingBesta hljómsveit: Arctic Monkeys Besti breski sóló karllistamaðurinn: David BowieBesta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre – Waiting All Night Besta breska myndbandið: One Direction – Best Song EverCritics‘ Choice-verðlaunin: Sam SmithBesti alþjóðlegi sóló kvenlistamaðurinn: LordeBesta alþjóðlega hljómsveitin: Daft PunkBesti alþjóðlegi sóló karllistamaðurinn: Bruno MarsAlþjóðleg velgengni: One DirectionBreska plata ársins: Arctic Monkeys Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Arctic Monkeys var sigurvegari Brit-verðlaunanna sem voru afhent í O2 Arena í London í gærkvöldi. Sveitin hlaut verðlaun sem besta breska sveitin og fyrir bestu, bresku plötu ársins. Þá gekk David Bowie, 67 ára, einnig sáttur frá borði og hlaut verðlaun sem besti, breski sóló karllistamaðurinn. Hann gaf nýverið út sína fyrstu plötu í áratug, The Next Day, en hefur ekki haldið eina einustu tónleika til að kynna hana. Hann mætti ekki á verðlaunahátíðina í gær. Spéfuglinn James Corden var kynnir á hátíðinni en meðal listamanna sem skemmtu áhorfendum voru Beyoncé, Katy Perry, Pharrell og Bruno Mars. Heildarlisti yfir sigurvegara:Besti framleiðandinn: Flood & Alan MoulderBesti breski nýliðinn: BastilleBesti breski sóló kvenlistamaðurinn: Ellie GouldingBesta hljómsveit: Arctic Monkeys Besti breski sóló karllistamaðurinn: David BowieBesta breska smáskífan: Rudimental ft Ella Eyre – Waiting All Night Besta breska myndbandið: One Direction – Best Song EverCritics‘ Choice-verðlaunin: Sam SmithBesti alþjóðlegi sóló kvenlistamaðurinn: LordeBesta alþjóðlega hljómsveitin: Daft PunkBesti alþjóðlegi sóló karllistamaðurinn: Bruno MarsAlþjóðleg velgengni: One DirectionBreska plata ársins: Arctic Monkeys
Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira