Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. desember 2014 19:30 Frestun ríflega sjö hundruð skurðaðgerða vegna verkfallsaðgerða lækna kostar Landspítalann um þrjú hundruð og fimmtíu milljónir króna. Forstjóri Landspítalans óttast frekari aðgerðir og áhrif þeirra á sjúklinga. Fimmtu lotu verkfallsaðgerða lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk í gær. Aðgerðirnar hafa haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið, sér í lagi á Landsspítalann. Þannig hefur spítalinn þurft að fresta ríflega 700 skurðaðgerðum, um 100 hjartaþræðingum, 800 myndgreiningarrannsóknum og 3000 dag- og göngudeildarkomur. Kostnaður spítalans vegna þessa er mikill en Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir erfitt að meta hann með vissu. „Við vitum það þó að um það bil 350 milljóna kostnaður mun hljótast af því að vinna niður það sem hefur safnast aukalega í aðgerðum sem hafa frestast í verkfallsaðgerðum undanfarna tvo mánuði þannig að það eru um það bil 350 milljónir,“ segir Páll. Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll óttast áhrif þeirra á sjúklingana. „Okkur virðist að það sé í raun og veru óhugsandi að þær verkfallsaðgerðir geti gengið. Það mun hafa slíka röskun á allri starfsemi í för með sér og trufla öryggi,“ segir Páll. Hann segir erfitt að sjá hvernig spítalinn geti tryggt öryggi sjúklinga ef boðaðar verkfallsaðgerðir lækna í janúar verða að veruleika. „Verkfallsaðgerðirnar eru það mikið þyngri þá og ástandið og uppsafnaður vandi orðinn slíkur að það myndi stefna í óefni mjög fljótt,“ segir Páll Matthíasson. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Frestun ríflega sjö hundruð skurðaðgerða vegna verkfallsaðgerða lækna kostar Landspítalann um þrjú hundruð og fimmtíu milljónir króna. Forstjóri Landspítalans óttast frekari aðgerðir og áhrif þeirra á sjúklinga. Fimmtu lotu verkfallsaðgerða lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk í gær. Aðgerðirnar hafa haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfið, sér í lagi á Landsspítalann. Þannig hefur spítalinn þurft að fresta ríflega 700 skurðaðgerðum, um 100 hjartaþræðingum, 800 myndgreiningarrannsóknum og 3000 dag- og göngudeildarkomur. Kostnaður spítalans vegna þessa er mikill en Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir erfitt að meta hann með vissu. „Við vitum það þó að um það bil 350 milljóna kostnaður mun hljótast af því að vinna niður það sem hefur safnast aukalega í aðgerðum sem hafa frestast í verkfallsaðgerðum undanfarna tvo mánuði þannig að það eru um það bil 350 milljónir,“ segir Páll. Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll óttast áhrif þeirra á sjúklingana. „Okkur virðist að það sé í raun og veru óhugsandi að þær verkfallsaðgerðir geti gengið. Það mun hafa slíka röskun á allri starfsemi í för með sér og trufla öryggi,“ segir Páll. Hann segir erfitt að sjá hvernig spítalinn geti tryggt öryggi sjúklinga ef boðaðar verkfallsaðgerðir lækna í janúar verða að veruleika. „Verkfallsaðgerðirnar eru það mikið þyngri þá og ástandið og uppsafnaður vandi orðinn slíkur að það myndi stefna í óefni mjög fljótt,“ segir Páll Matthíasson.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira