Þekktasta lag dúettsins er hið sígilda Love Will Keep Us Together, sem náði miklum vinsældum árið 1975. Einnig var lagið Do That to Me One More Time vinsælt árið 1979.
Parið gifti sig fyrir 39 árum og segist Dragon ekki hafa hugmynd um hvers vegna konan hans vill skilja við hann.