Lífið

Uppáhaldsstígvél Kate Middleton

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Heimsótti athvarf fyrir heimilislausa í desember árið 2011 í stígvélunum.
Heimsótti athvarf fyrir heimilislausa í desember árið 2011 í stígvélunum. vísir/Getty
Kate Middleton, hertogaynjan af Cambridge, er óhrædd við að endurnýta fatnaðinn sinn.

Hún hefur sést margoft í uppáhaldsstígvélunum sínum frá Aquatalia Rhumba en hún klæddist þeim fyrst í desember árið 2011 þegar hún heimsótti athvarf fyrir heimilislausa með eiginmanni sínum Vilhjálmi prinsi.

Stígvélin kosta rúmlega áttatíu þúsund krónur og eru seld í Bergdorf Goodman, Saks Fifth Avenue og Nordstrom í Bandaríkjunum. Kate kaupir sín í bresku skóversluninni Russell & Bromley.

Spilaði hokkí í stígvélunum árið 2012.
Mætti í þeim í jólamessu í fyrra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.