Lífið

Bomban snýr aftur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skemmtiþátturinn Spurningabomban snýr aftur á Stöð 2 annað kvöld en stjórnandinn Logi Bergmann snýr að sjálfsögðu aftur í sitt hlutverk.

Þátturinn verður með hefðbundnu sniði nema að Logi mun bjóða áhorfendum upp á áður óséð atriði úr hæfileikakeppninni Ísland Got Talent sem fer í loftið á sunnudag.

Logi er þögull sem gröfin um hvað gerist í atriðinu en heimildir Fréttablaðsins herma að þar fari þekktur einstaklingur á kostum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.