Þetta var hundleiðinlegur leikur Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 23. janúar 2014 06:00 Henrik Möllgaard passar hér upp á Aron Pálmarsson í leik Íslands og Danmerkur í gær. Vísir/DANÍEL „Það var við ofurefli að etja í dag,“ sagði Aron Pálmarsson eftir að Ísland tapaði fyrir Danmörku í gær, 32-23, í lokaleik milliriðlakeppninnar í Herning. Eftir ágæta byrjun stungu Danir af í síðari hálfleik og sáu til þess að okkar menn ættu ekki afturkvæmt. „Við spiluðum einfaldlega illa og þetta var hundleiðinlegur leikur. Það var frábær stemning í höllinni enda áhorfendur í miklu stuði. Í leiknum féll allt þeim í hag en engu að síður tel ég að það hafi verið algjör skandall að tapa svona stórt fyrir þeim.“ Strákarnir voru vel inni í leiknum í fyrri hálfleik en létu markvörðinn Jannick Green leika sig grátt. Hann varði sextán skot í fyrri hálfleik og alls 23 skot í leiknum. „Við tókum margar slæmar ákvarðanir í fyrri hálfleik sem fóru illa með okkur. Ég og fleiri tókum til að mynda skot að óþörfu og fleira þannig lagað. Við hefðum átt að gera miklu betur.“ Hann segir að Ísland hafi einfaldlega hitt á slæman leik. „Við vorum bara lélegir, sérstaklega í seinni hálfleik. Sóknarleikurinn var skelfilegur – varnarleikurinn ekkert spes og þá kom markvarslan ekki með. Þá var þetta mjög erfitt.“ Ísland mætir Póllandi í leik um fimmta sætið í Herning á morgun. „Við getum glaðst yfir því enda væri fimmta sætið frábær árangur. Það er líka ágætt að fá einn leik til viðbótar svo fólk muni ekki bara eftir skítaleik eins og þessum.“ EM 2014 karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
„Það var við ofurefli að etja í dag,“ sagði Aron Pálmarsson eftir að Ísland tapaði fyrir Danmörku í gær, 32-23, í lokaleik milliriðlakeppninnar í Herning. Eftir ágæta byrjun stungu Danir af í síðari hálfleik og sáu til þess að okkar menn ættu ekki afturkvæmt. „Við spiluðum einfaldlega illa og þetta var hundleiðinlegur leikur. Það var frábær stemning í höllinni enda áhorfendur í miklu stuði. Í leiknum féll allt þeim í hag en engu að síður tel ég að það hafi verið algjör skandall að tapa svona stórt fyrir þeim.“ Strákarnir voru vel inni í leiknum í fyrri hálfleik en létu markvörðinn Jannick Green leika sig grátt. Hann varði sextán skot í fyrri hálfleik og alls 23 skot í leiknum. „Við tókum margar slæmar ákvarðanir í fyrri hálfleik sem fóru illa með okkur. Ég og fleiri tókum til að mynda skot að óþörfu og fleira þannig lagað. Við hefðum átt að gera miklu betur.“ Hann segir að Ísland hafi einfaldlega hitt á slæman leik. „Við vorum bara lélegir, sérstaklega í seinni hálfleik. Sóknarleikurinn var skelfilegur – varnarleikurinn ekkert spes og þá kom markvarslan ekki með. Þá var þetta mjög erfitt.“ Ísland mætir Póllandi í leik um fimmta sætið í Herning á morgun. „Við getum glaðst yfir því enda væri fimmta sætið frábær árangur. Það er líka ágætt að fá einn leik til viðbótar svo fólk muni ekki bara eftir skítaleik eins og þessum.“
EM 2014 karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira