Tökur hefjast á nýju Tarantino myndinni eftir jól Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 15:27 Getty Tökur hefjast á nýju mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino í janúar en hún verður dreifð af The Weinstein Company. Áætlað er að myndin komi út haustið 2015. Kvikmyndin heitir The Hateful Eight og verður annar vestri en seinasta mynd Tarantino var vestrinn Django Unchained. Myndin á að gerast í Wyoming-fylki og fjallar um fólk sem veðurteppist eftir að hestavagn villist af leið í snjóstormi. „Við erum ótrúlega spenntir að hefja framleiðslu á The Hateful Eight. Eins og við vitum vel þá verður þessi mynd jafn frumleg, hörð og að sjálfsögðu skemmtileg og allar hinar myndir Quentins,“ sögðu Bob og Harvey Weinstein í fréttatilkynningu. „Það er einfaldlega enginn annar kvikmyndagerðarmaður eins og hann.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tökur hefjast á nýju mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino í janúar en hún verður dreifð af The Weinstein Company. Áætlað er að myndin komi út haustið 2015. Kvikmyndin heitir The Hateful Eight og verður annar vestri en seinasta mynd Tarantino var vestrinn Django Unchained. Myndin á að gerast í Wyoming-fylki og fjallar um fólk sem veðurteppist eftir að hestavagn villist af leið í snjóstormi. „Við erum ótrúlega spenntir að hefja framleiðslu á The Hateful Eight. Eins og við vitum vel þá verður þessi mynd jafn frumleg, hörð og að sjálfsögðu skemmtileg og allar hinar myndir Quentins,“ sögðu Bob og Harvey Weinstein í fréttatilkynningu. „Það er einfaldlega enginn annar kvikmyndagerðarmaður eins og hann.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein