Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014 Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 29. desember 2014 09:00 Leikkonunni hefur vegnað vel á árinu. Mynd/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Þær kvikmyndir sem Lawrence lék í á árinu skiluðu 1,4 milljörðum Bandaríkjadala í miðasölu, Forbes telur þá tölu þó eiga eftir að hækka þar sem kvikmyndin The Hunger Games: Mockingjay er enn í sýningu. Lawrence er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Katniss Everdeen í Hungurleikamyndunum en Lawrence lék einnig í X-Men: Days of Future Past á árinu. Á eftir Lawrence fylgdu Chris Pratt, Scarlett Johansson, Mark Wahlberg, Chris Evans og Emma Stone. Á síðasta ári var það Dwayne „The Rock“ Johnson sem var efstur á sama lista með 1,3 milljarða Bandaríkjadala. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna. Þær kvikmyndir sem Lawrence lék í á árinu skiluðu 1,4 milljörðum Bandaríkjadala í miðasölu, Forbes telur þá tölu þó eiga eftir að hækka þar sem kvikmyndin The Hunger Games: Mockingjay er enn í sýningu. Lawrence er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Katniss Everdeen í Hungurleikamyndunum en Lawrence lék einnig í X-Men: Days of Future Past á árinu. Á eftir Lawrence fylgdu Chris Pratt, Scarlett Johansson, Mark Wahlberg, Chris Evans og Emma Stone. Á síðasta ári var það Dwayne „The Rock“ Johnson sem var efstur á sama lista með 1,3 milljarða Bandaríkjadala.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein