„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 14:41 Málið tók mikið á Sólveigu. Vísir/GVA „Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“ Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
„Mér finnst þetta hafa tekið líf mitt af möndlinum og skekkt komápsinn. Líf mitt varð aldrei það sem það átti að verða. Mér fannst þetta hafa skemmt allt líf mitt,“ segir Sólveig Guðnadóttir sem bar vitni í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem kenndur er við Krossinn. Gunnar var mágur Sólveigar til þrjátíu og átta ára og hún hefur sakað hann um að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi frá unga aldri. „Þarna er ég þrettán ára. Það er kalt úti á þessum tíma. Ég hef aldrei litið á Gunnar sem föður minn, en kannski föðurímynd. Ég kem köld inn og hann liggur í sófanum. Hann biður mig um að koma og kúra hjá sér og ég fer í fangið á honum og kúri. Eftir smá stund fer hann með höndina á hægra brjóstið á mér. Ég var hrædd um að Inga kæmi heim [innsk. fyrrverandi eiginkona Gunnars]. Mér leið hræðilega . Hann dró mig á gólfið og fór með hendina að ofanverðu og niður.“ Sólveig segir Gunnar hafa brotið á sér annað sinni þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þriðja barn hennar var nýfætt og var hún með það á brjósti. „Hann býr í næstu götu og kíkir til mín. Hann er að vilja sjá brjóstin á mér því þau voru með mjólk í. Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk.“ Málið tók mikið á Sólveigu. Vegna fjölskyldutengsla hafi hún ákveðið að segja engum frá þessum atburðum. Það var ekki fyrr en systir hennar kom til hennar og sagði henni sína sögu, en systir hennar er ein þeirra sem höfða mál gegn Gunnari. „Þetta er bara hræðilegt. Þetta var maður systur minnar og mágur minn. Nánast pabbi minn og síðar prestur minn. Auðvitað skammaðist ég mín og setti þetta því niður í kjallara og lokaði.“
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42