Lífið

Hjaltalín og Múm tilnefndar fyrir bestu norrænu plötu ársins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Plötur íslensku hljómsveitanna Hjaltalín og Múm eru tilnefndar fyrir bestu norrænu plötu ársins.
Plötur íslensku hljómsveitanna Hjaltalín og Múm eru tilnefndar fyrir bestu norrænu plötu ársins. mynd/samsett
Plötur íslensku hljómsveitanna Hjaltalín og Múm eru tilnefndar fyrir bestu norrænu plötu ársins.

Um er að ræða Nordic Music Prize sem hafa verið afhent síðan 2010. Hvert Norðurland tilnefndir tíu bestu plötur ársins og komast aðeins 12 í úrslit.

Í dómnefndinni eru Ralf Christensen frá Danmörku, Ilkka Mattila, frá Finnlandi, Arnar Eggert Thoroddsen, frá Íslandi, Auðun Vinger, frá Noregi og Jan Gradvall frá Svíþjóð.

Hér að neðan má sjá þær plötur sem eru tilnefndar:



Atlanter – Vidde

Death Hawks – Death Hawks

Hjaltalín Enter 4

Iceage – You’re Nothing

Jenny Hval – Innocence Is Kinky

Jenny Wilson – Demand The Impossible

Minä ja Ville Ahonen – Mia

Mona & Maria – My Sun

Múm Smilewound

Rhye – Woman

Synd Og Skam – Lad Mig Falde Ind Til Dig/Center

The Knife – Shaking The Habitual






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.