Lífið

Fór leynt með faðernið

Breski leikarinn Hugh Grant, 53 ára, eignaðist sitt þriðja barn fyrir sextán mánuðum ef marka má fjölmiðilinn The Sun.

Í september árið 2012 eignaðist leikarinn dreng með sænskri konu, Elisabet Eberstein. Það var síðan þremur mánuðum síðar sem unnusta Hugh, Tinglan Hong, eignaðist drenginn Felix en fyrir eiga Hugh og Tinglan dótturina Tabithu sem er 17 mánuðum eldri en Felix. Athygli vekur að Svíinn skrifaði ekki nafn leikarans á fæðingarvottorð drengsins. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.