Brynjar Gauti: Fæ gult spjald fyrir að láta sparka í mig Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2014 22:30 „Þetta er glötuð byrjun á Þjóðhátíð, þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök og eiga sigurinn skilið,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður ÍBV, svekktur eftir 2-5 tap gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Brynjar Gauti var óánægður með Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR en þeim lenti saman í leiknum. „Ég stíg fyrir hann og hann tæklar mig. Við það lendi ég á honum og hann vill meina að ég hafi sparkað í sig sem hann svarar fyrir með því að setja sólann aftan í löppina á mér þegar ég ligg. Ég veit ekki hvort þetta sést á myndum en ég er með takkaför á lærinu,“ en Brynjar var ekki í vafa hvort þetta hefði verið viljandi. „Við töpuðum leiknum ekki á þessu en þetta var greinilegur ásetningur. Það var fúlt að hann skyldi komast upp með þetta og að ég fái gult spjald fyrir að láta sparka í mig,“ sagði Brynjar en Kjartan var ekki á sömu nótunum. „Við erum að berjast um boltann, hann steig mig út og ég hljóp inn í hann. Við það lenti hann á mér og ég reyndi bara að ná honum af mér. Þetta voru bara tveir fullorðnir menn að berjast um boltann, ég held að Gunnar Jarl, dómari leiksins, hafi gert rétt með að gefa báðum aðilum gult spjald,“ sagði Kjartan sem heyrði stuðningsmenn ÍBV syngja niðrandi söngva um sig á meðan leik stóð. „Ég heyrði þetta og hafði bara gaman af því. Ég reyni að svara fyrir mig á vellinum og ég tel að ég hafi náð því ágætlega í dag. Fyrst og fremst er það sigurinn sem skiptir máli, við erum á leiðinni í Laugardalinn og það er frábær tilfinning,“ sagði Kjartan.Alltaf gaman að koma til Eyja en shit hvað ég er ánægður að vera KR-ingur ! #allirsemeinn #égervístaumingi— Kjartan Henry (@kjahfin) July 31, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
„Þetta er glötuð byrjun á Þjóðhátíð, þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök og eiga sigurinn skilið,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður ÍBV, svekktur eftir 2-5 tap gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Brynjar Gauti var óánægður með Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR en þeim lenti saman í leiknum. „Ég stíg fyrir hann og hann tæklar mig. Við það lendi ég á honum og hann vill meina að ég hafi sparkað í sig sem hann svarar fyrir með því að setja sólann aftan í löppina á mér þegar ég ligg. Ég veit ekki hvort þetta sést á myndum en ég er með takkaför á lærinu,“ en Brynjar var ekki í vafa hvort þetta hefði verið viljandi. „Við töpuðum leiknum ekki á þessu en þetta var greinilegur ásetningur. Það var fúlt að hann skyldi komast upp með þetta og að ég fái gult spjald fyrir að láta sparka í mig,“ sagði Brynjar en Kjartan var ekki á sömu nótunum. „Við erum að berjast um boltann, hann steig mig út og ég hljóp inn í hann. Við það lenti hann á mér og ég reyndi bara að ná honum af mér. Þetta voru bara tveir fullorðnir menn að berjast um boltann, ég held að Gunnar Jarl, dómari leiksins, hafi gert rétt með að gefa báðum aðilum gult spjald,“ sagði Kjartan sem heyrði stuðningsmenn ÍBV syngja niðrandi söngva um sig á meðan leik stóð. „Ég heyrði þetta og hafði bara gaman af því. Ég reyni að svara fyrir mig á vellinum og ég tel að ég hafi náð því ágætlega í dag. Fyrst og fremst er það sigurinn sem skiptir máli, við erum á leiðinni í Laugardalinn og það er frábær tilfinning,“ sagði Kjartan.Alltaf gaman að koma til Eyja en shit hvað ég er ánægður að vera KR-ingur ! #allirsemeinn #égervístaumingi— Kjartan Henry (@kjahfin) July 31, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39