Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2014 20:33 „Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39