Blikar aflýstu miðilsfundi með Þórhalli Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 16:00 Hætt hefur verið við skyggnilýsingarkvöldið. Hætt hefur verið við skyggnilýsingarfund þar sem Þórhallur Guðmundsson miðill átti að koma fram í fjáröflunarskyni fyrir 4. flokk drengja Breiðabliks í knattspyrnu. Fundurinn átti að fara fram annað kvöld í Smáraskóla í Kópavogi og var fyrirhugaður aðgangseyrir tvö þúsund krónur. „Þetta kvöld verður ekki. Þetta kvöld verður ekki á vegum Breiðabliks: Einfalt mál,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar félagsins. Hann vildi ekki fara nánar í ástæður þess. Í bréfi sem fjáröflunarnefnd 4. fokks karla sendi foreldrum kemur fram að viðburðinum sé aflýst „vegna óviðráðanlegra ástæðna“. Fundurinn með Þórhalli var auglýstur víða með merkjum Breiðabliks. Auglýsingin er svohljóðandi:„Eru skilaboð til þín að handan!Fimmtudaginn 6. Febrúar kl 20 stendur 4.fl. knattspyrnudeildar karla í Breiðablik fyrir Skyggnilýsingarfundi með Þórhalli Guðmndssyni miðli.Fundurinn er haldinn í Smáraskóla og er til styrktar 4.fl.karla í knattspyrnudeild Breiðabliks, sem stefna á ferð á Danacup knattspyrnumót í Danmörku i sumar. Miðasala við innganginn og vissara að mæta snemma því það er von á margmenni.Aðgangseyrir er kr. 2000.-„Fjáraflanir geta verið af ýmsum toga „Ég veit lítið um málið, annað en að hætt hefur verið við þennan fund,“ segir Tryggvi Hafstein, formaður barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Hann segir foreldra í hverjum flokki fyrir sig skipuleggja svona fjáraflanir. „Það er ekki sótt sérstaklega um neitt til Breiðabliks. Flokkarnir standa í hinum ýmsu fjáröflunum, hvort sem það eru dósasafnanir eða eitthvað annað slíkt. En það hefur verið hætt við þessa fjáröflun, hvers vegna veit ég ekki.“ Ekki náðist í Þórhall þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Hætt hefur verið við skyggnilýsingarfund þar sem Þórhallur Guðmundsson miðill átti að koma fram í fjáröflunarskyni fyrir 4. flokk drengja Breiðabliks í knattspyrnu. Fundurinn átti að fara fram annað kvöld í Smáraskóla í Kópavogi og var fyrirhugaður aðgangseyrir tvö þúsund krónur. „Þetta kvöld verður ekki. Þetta kvöld verður ekki á vegum Breiðabliks: Einfalt mál,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar félagsins. Hann vildi ekki fara nánar í ástæður þess. Í bréfi sem fjáröflunarnefnd 4. fokks karla sendi foreldrum kemur fram að viðburðinum sé aflýst „vegna óviðráðanlegra ástæðna“. Fundurinn með Þórhalli var auglýstur víða með merkjum Breiðabliks. Auglýsingin er svohljóðandi:„Eru skilaboð til þín að handan!Fimmtudaginn 6. Febrúar kl 20 stendur 4.fl. knattspyrnudeildar karla í Breiðablik fyrir Skyggnilýsingarfundi með Þórhalli Guðmndssyni miðli.Fundurinn er haldinn í Smáraskóla og er til styrktar 4.fl.karla í knattspyrnudeild Breiðabliks, sem stefna á ferð á Danacup knattspyrnumót í Danmörku i sumar. Miðasala við innganginn og vissara að mæta snemma því það er von á margmenni.Aðgangseyrir er kr. 2000.-„Fjáraflanir geta verið af ýmsum toga „Ég veit lítið um málið, annað en að hætt hefur verið við þennan fund,“ segir Tryggvi Hafstein, formaður barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Hann segir foreldra í hverjum flokki fyrir sig skipuleggja svona fjáraflanir. „Það er ekki sótt sérstaklega um neitt til Breiðabliks. Flokkarnir standa í hinum ýmsu fjáröflunum, hvort sem það eru dósasafnanir eða eitthvað annað slíkt. En það hefur verið hætt við þessa fjáröflun, hvers vegna veit ég ekki.“ Ekki náðist í Þórhall þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira