Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2014 14:00 Ástin endist ekki alltaf og stundum skilja leiðir fólks. Það sama er uppi á teningnum í stjörnuheimum og voru þau þónokkur stjörnupörin sem skildu á árinu. Melanie Griffith og Antonio Banderas Margir héldu að þetta hjónaband myndi halda að eilífu en Melanie sótti um skilnað þann 6. júní eftir átján ára hjónaband með Antonio. Saman eiga þau dótturina Stellu, átján ára, og skildu í góðu.Casper Smart og Jennifer Lopez Ástin dó hjá J. Lo og dansaranum Casper eftir tveggja og hálfs árs samband. Tim Burton og Helena Bonham Carter Leikstjórinn og leikkonan kynntust á setti myndarinnar Planet of the Apes árið 2001 og unnu saman að fjölmörgum myndum á þeim ellefu árum sem þau voru saman. Þau gengu aldrei í hjónaband en tilkynntu það rétt fyrir jól að þau væru hætt saman. Þau eiga tvö börn saman, soninn Billy, ellefu ára, og dótturina Nell, sjö ára.Gwyneth Paltrow og Chris Martin Stjörnuhjónin bjuggu til nýjan frasa þegar þau skildu: „conscious uncoupling“ sem mætti þýða sem meðvitaður skilnaður. Gwyneth tilkynnti um skilnaðinn á vefsíðunni sinni GOOP í mars en þau Chris voru gift í tíu ár. Þau eiga tvö börn saman og eru enn góðir vinir.Robin Thicke og Paula Patton Parið skildi eftir níu ár saman eftir að háværar sögusagnir um ótryggð söngvarans tröllriðu öllu. Hann ákvað síðan að gefa út plötuna Paulu til að reyna að heilla leikkonuna á ný en það gekk ekki.Mariah Carey og Nick Cannon Sex ára hjónaband Mariuh og Nicks tók enda á árinu og var það ljóst þegar söngkonan spókaði sig um án giftingarhringsins í ágúst.Bruce og Kris Jenner Raunveruleikastjörnurnar gengu í það heilaga árið 1991 en í ár ákváðu þau að skilja.Kate Hudson og Matthew Bellamy Kate og Matthew trúlofuðu sig árið 2011 en í desember skildu leiðir þeirra sem kom mörgum í opna skjöldu. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Fleiri fréttir Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Sjá meira
Ástin endist ekki alltaf og stundum skilja leiðir fólks. Það sama er uppi á teningnum í stjörnuheimum og voru þau þónokkur stjörnupörin sem skildu á árinu. Melanie Griffith og Antonio Banderas Margir héldu að þetta hjónaband myndi halda að eilífu en Melanie sótti um skilnað þann 6. júní eftir átján ára hjónaband með Antonio. Saman eiga þau dótturina Stellu, átján ára, og skildu í góðu.Casper Smart og Jennifer Lopez Ástin dó hjá J. Lo og dansaranum Casper eftir tveggja og hálfs árs samband. Tim Burton og Helena Bonham Carter Leikstjórinn og leikkonan kynntust á setti myndarinnar Planet of the Apes árið 2001 og unnu saman að fjölmörgum myndum á þeim ellefu árum sem þau voru saman. Þau gengu aldrei í hjónaband en tilkynntu það rétt fyrir jól að þau væru hætt saman. Þau eiga tvö börn saman, soninn Billy, ellefu ára, og dótturina Nell, sjö ára.Gwyneth Paltrow og Chris Martin Stjörnuhjónin bjuggu til nýjan frasa þegar þau skildu: „conscious uncoupling“ sem mætti þýða sem meðvitaður skilnaður. Gwyneth tilkynnti um skilnaðinn á vefsíðunni sinni GOOP í mars en þau Chris voru gift í tíu ár. Þau eiga tvö börn saman og eru enn góðir vinir.Robin Thicke og Paula Patton Parið skildi eftir níu ár saman eftir að háværar sögusagnir um ótryggð söngvarans tröllriðu öllu. Hann ákvað síðan að gefa út plötuna Paulu til að reyna að heilla leikkonuna á ný en það gekk ekki.Mariah Carey og Nick Cannon Sex ára hjónaband Mariuh og Nicks tók enda á árinu og var það ljóst þegar söngkonan spókaði sig um án giftingarhringsins í ágúst.Bruce og Kris Jenner Raunveruleikastjörnurnar gengu í það heilaga árið 1991 en í ár ákváðu þau að skilja.Kate Hudson og Matthew Bellamy Kate og Matthew trúlofuðu sig árið 2011 en í desember skildu leiðir þeirra sem kom mörgum í opna skjöldu.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Fleiri fréttir Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“