Emilía Húnfjörð heimsótt - þátturinn í heild sinni
Sindri Sindrason brá sér í heimsókn til fagurkerans Emilíu Húnfjörð í London. Emilía vinnur fyrir JP Morgan, leigir út tvær fallegar íbúðir til Íslendinga og annarra og býr í fallegu fjögurra hæða húsi í borginni.