Úrslitaleikur í Krikanum | Úrslit dagsins 28. september 2014 00:01 Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. Stjörnumaðurinn Rolf Toft og FH-ingurinn Alti Guðnason skoruðu báðir þrennu fyrir sitt lið í dag. Fylkir á mjög óvæntan möguleika á Evrópusæti eftir sigur á Fjölni. Blikar eiga aftur móti ekki lengur möguleika á Evrópusæti eftir tap á Akureyri. Keflavík er búið að bjarga sér frá falli og það verður Fram eða Fjölnir sem fylgir Þór niður í 1. deild. Fram á heimaleik gegn Fylki í lokaumferðinni á meðan Fjölnir tekur á móti ÍBV.Úrslit:Þór-Breiðablik 2-0 1-0 Jóhann Helgi Hannesson (4.), 2-0 Kristinn Þór Rósbergsson (82.)Stjarnan-Fram 4-0 1-0 Rolf Toft (4.), 2-0 Rolf Toft (18.), 3-0 Veigar Páll Gunnarsson (27.), 4-0 Rolf Toft (72.)Víkingur-KR 0-1 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (43.)Fylkir-Fjölnir 2-1 1-0 Albert Brynjar Ingason (12.), 1-1 Bergsveinn Ólafsson (38), 2-1 Andrew Sousa (44.) Rautt spjald: Atli Már Þorbergsson, Fjölnir (42.)ÍBV-Keflavík 0-2 0-1 Elías Már Ómarsson (7.), 0-2 Frans Elvarsson (108.)Valur-FH 1-4 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (16.), 1-1 Atli Guðnason (17.), 1-2 Atli Guðnason (47.), 1-3 Steven Lennon (53.), 1-4 Atli Guðnason (70.)Staðan - stig: FH - 51 Stjarnan - 49 KR - 40 Víkingur - 30 Valur - 28 Fylkir - 28 Breiaðblik - 24 Keflavík - 22 ÍBV - 22 Fjölnir - 20 Fram - 18 Þór - 12Lokaumferðin næsta laugardag: Fjölnir - ÍBV Keflavík - Víkingur KR - Þór Breiðablik - Valur Fram - Fylkir FH - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01 Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. Stjörnumaðurinn Rolf Toft og FH-ingurinn Alti Guðnason skoruðu báðir þrennu fyrir sitt lið í dag. Fylkir á mjög óvæntan möguleika á Evrópusæti eftir sigur á Fjölni. Blikar eiga aftur móti ekki lengur möguleika á Evrópusæti eftir tap á Akureyri. Keflavík er búið að bjarga sér frá falli og það verður Fram eða Fjölnir sem fylgir Þór niður í 1. deild. Fram á heimaleik gegn Fylki í lokaumferðinni á meðan Fjölnir tekur á móti ÍBV.Úrslit:Þór-Breiðablik 2-0 1-0 Jóhann Helgi Hannesson (4.), 2-0 Kristinn Þór Rósbergsson (82.)Stjarnan-Fram 4-0 1-0 Rolf Toft (4.), 2-0 Rolf Toft (18.), 3-0 Veigar Páll Gunnarsson (27.), 4-0 Rolf Toft (72.)Víkingur-KR 0-1 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (43.)Fylkir-Fjölnir 2-1 1-0 Albert Brynjar Ingason (12.), 1-1 Bergsveinn Ólafsson (38), 2-1 Andrew Sousa (44.) Rautt spjald: Atli Már Þorbergsson, Fjölnir (42.)ÍBV-Keflavík 0-2 0-1 Elías Már Ómarsson (7.), 0-2 Frans Elvarsson (108.)Valur-FH 1-4 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (16.), 1-1 Atli Guðnason (17.), 1-2 Atli Guðnason (47.), 1-3 Steven Lennon (53.), 1-4 Atli Guðnason (70.)Staðan - stig: FH - 51 Stjarnan - 49 KR - 40 Víkingur - 30 Valur - 28 Fylkir - 28 Breiaðblik - 24 Keflavík - 22 ÍBV - 22 Fjölnir - 20 Fram - 18 Þór - 12Lokaumferðin næsta laugardag: Fjölnir - ÍBV Keflavík - Víkingur KR - Þór Breiðablik - Valur Fram - Fylkir FH - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01 Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01
Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43