Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 3. apríl 2014 18:48 Isavia sér um rekstur allra flugvalla á Íslandi. Vísir/HAG Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir formann Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) fara með ósannindi. Þetta segir hann í ræðu sinni á aðalfundi Isavia í dag. Í morgun birtist frétt í Fréttablaðinu og Vísi.is sem fjallaði um að Kristján Jóhannsson, formaður FFR, væri óánægður með harkaleg vinnubrögð yfirstjórnar Isavia. Vísaði hann í viðhorfskannanir sem gáfu í skyn að 57 prósent starfsmanna segjast óánægð í starfi sínu. Björn Óli segir þessar tölur alrangar, og segir ámælisvert að farið sé með dylgjur opinberlega á meðan kjaraviðræðum stendur. „Í fjölmiðlum undanfarna daga hefur framkvæmdastjóri Félags flugmálastarfsmanna ríkisins mikið rætt um meintan lélegan starfsanda hjá félaginu. Það er verulega ámælisvert að farið sé með slík ósannindi og dylgjur opinberlega í miðjum kjaraviðræðum, þegar nýleg könnun sýnir að yfir 90% starfsmanna Isavia eru ekki óánægðir í starfi sínu," segir Björn Óli. „Sú stefnubreyting sem orðið hefur í samskiptum okkar við þetta stéttarfélag veldur mér verulegum áhyggjum. Það hafa komið fram opinberlega bæði ósannar og ósanngjarnar fullyrðingar frá framkvæmdastjóranum. Hingað til höfum við getað rætt málin og leyst við samningarborðið án upphrópana í fjölmiðlum.“ Eins og fram hefur komið hafa Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, Stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ekki náð samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning fyrir þá 400 meðlimi félaganna sem starfa hjá Isavia. Því eru boðaðar þrjár fimm klukkustunda vinnustöðvanir í apríl og síðan ótímabundið verkfall frá 30. apríl. Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia segir formann Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) fara með ósannindi. Þetta segir hann í ræðu sinni á aðalfundi Isavia í dag. Í morgun birtist frétt í Fréttablaðinu og Vísi.is sem fjallaði um að Kristján Jóhannsson, formaður FFR, væri óánægður með harkaleg vinnubrögð yfirstjórnar Isavia. Vísaði hann í viðhorfskannanir sem gáfu í skyn að 57 prósent starfsmanna segjast óánægð í starfi sínu. Björn Óli segir þessar tölur alrangar, og segir ámælisvert að farið sé með dylgjur opinberlega á meðan kjaraviðræðum stendur. „Í fjölmiðlum undanfarna daga hefur framkvæmdastjóri Félags flugmálastarfsmanna ríkisins mikið rætt um meintan lélegan starfsanda hjá félaginu. Það er verulega ámælisvert að farið sé með slík ósannindi og dylgjur opinberlega í miðjum kjaraviðræðum, þegar nýleg könnun sýnir að yfir 90% starfsmanna Isavia eru ekki óánægðir í starfi sínu," segir Björn Óli. „Sú stefnubreyting sem orðið hefur í samskiptum okkar við þetta stéttarfélag veldur mér verulegum áhyggjum. Það hafa komið fram opinberlega bæði ósannar og ósanngjarnar fullyrðingar frá framkvæmdastjóranum. Hingað til höfum við getað rætt málin og leyst við samningarborðið án upphrópana í fjölmiðlum.“ Eins og fram hefur komið hafa Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, Stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ekki náð samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning fyrir þá 400 meðlimi félaganna sem starfa hjá Isavia. Því eru boðaðar þrjár fimm klukkustunda vinnustöðvanir í apríl og síðan ótímabundið verkfall frá 30. apríl.
Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira