Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2014 20:10 Sævar Birgisson vann öruggan sigur. Vísir/Getty Sævar Birgisson, Ólympíufari, vann fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands sem hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag en keppt var í sprettgöngu. Sævar keppti í sömu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar.Andri Steindórsson, SKA, AlbertJónsson, SFÍ, Brynjar Leó Kristinsson, SKA, Gísli Einar Árnason, SKA, VadimGusev SKA og Sævar kepptu til úrslita. Sævar klikkaði illilega í ræsingunni og var nánast síðastur eftir hana en eftir um 250-300 metra var hann kominn í forystu og vann á endanum sannfærandi sigur. Spennan var mun meiri um 2.-3.sætið en þar börðust Akureyringarnir Brynjar, Gísli og Vadim og réðust úrslitin ekki fyrr en á marklínunni. Það munaði aðeins einni sekúndu á þeim þremur. Svo fór að Vadim hafnaði í öðru sæti en hann fór brautina á tveimur mínútum og einni sekúndu. Brautin var einn kílómetri að lengd. Gísli Einar Árnason fékk bronsið en hann kom í mark á sama tíma. Sævar fór brautina á einni mínútu og 57 sekúndum. Í kvennaflokknum var skemmtileg keppni en í úrslitin komust Elena Dís Víðisdóttir, SFÍ, GuðbjörgRós Sigurðardóttir, SFÍ, KatrínÁrnadóttir, Ullum, og VeronikaLagun SKA. Veronika kom fyrst út úr ræsingunni og jók forskotið jafnt og þétt allan tímann. Hún kom í mark á tveimur mínútum og 26 sekúndum og er Íslandsmeistari 2014 í sprettgöngu kvenna. Katrín Árnadóttir fékk silfrið og Elena Dís Víðisdóttir bronsið. Í kvöld fer fram setningarathöfn kl. 20:00 í Hofi og svo á morgun heldur keppni áfram. Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Sævar Birgisson, Ólympíufari, vann fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands sem hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag en keppt var í sprettgöngu. Sævar keppti í sömu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar.Andri Steindórsson, SKA, AlbertJónsson, SFÍ, Brynjar Leó Kristinsson, SKA, Gísli Einar Árnason, SKA, VadimGusev SKA og Sævar kepptu til úrslita. Sævar klikkaði illilega í ræsingunni og var nánast síðastur eftir hana en eftir um 250-300 metra var hann kominn í forystu og vann á endanum sannfærandi sigur. Spennan var mun meiri um 2.-3.sætið en þar börðust Akureyringarnir Brynjar, Gísli og Vadim og réðust úrslitin ekki fyrr en á marklínunni. Það munaði aðeins einni sekúndu á þeim þremur. Svo fór að Vadim hafnaði í öðru sæti en hann fór brautina á tveimur mínútum og einni sekúndu. Brautin var einn kílómetri að lengd. Gísli Einar Árnason fékk bronsið en hann kom í mark á sama tíma. Sævar fór brautina á einni mínútu og 57 sekúndum. Í kvennaflokknum var skemmtileg keppni en í úrslitin komust Elena Dís Víðisdóttir, SFÍ, GuðbjörgRós Sigurðardóttir, SFÍ, KatrínÁrnadóttir, Ullum, og VeronikaLagun SKA. Veronika kom fyrst út úr ræsingunni og jók forskotið jafnt og þétt allan tímann. Hún kom í mark á tveimur mínútum og 26 sekúndum og er Íslandsmeistari 2014 í sprettgöngu kvenna. Katrín Árnadóttir fékk silfrið og Elena Dís Víðisdóttir bronsið. Í kvöld fer fram setningarathöfn kl. 20:00 í Hofi og svo á morgun heldur keppni áfram.
Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti