„Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. júní 2014 14:15 Hákon Atli Mynd/FH.is Hákon Atli Hallfreðsson, miðjumaður FH, er í óða önn að verða klár á ný. Hákon var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. Hákon hefur ekki spilað leik frá árinu 2011 þegar hann fór útaf vegna meiðsla í leik gegn ÍBV. Meiðslin hafa plagað Hákon síðan og bæði hnén hafa verið til vandræða hjá Hákoni. „Staðan á mér er mjög fín. Ég er byrjaður að æfa með liðinu og fyrsta æfingin með þeim var á mánudaginn. Ég er bara verða nokkur góður. Ég myndi ekki segja að það væri langt í það ég verði 100%. Það tekur sinn tíma að komast í form en það styttist í það." Meiðslin hafa tekið sinn toll hjá Hákoni. Hákon viðurkenndi að biðin hefði verið erfið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er búinn að fara í sex speglanir og það tekur á andlega. Ég er mjög trúaður og Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta. Hann hefur gefið mér styrk og kraft til að takast á við þessa erfiðleika og ég á honum mikið að þakka." Hákon viðurkenndi að það kom tímabil þar sem hann íhugaði að leggja skónna á hilluna. „Það komu tímabil þar sem þetta var orðið mjög svart og maður sá ekki fyrir endan á þessu. Það kom upp í hausinn, en maður ákvað að gefast ekkert upp og ákvað að halda áfram. Ég fór mjög oft í sundlaugina að hlaupa til þess að halda mér í formi. Síðan var það bara lyftingarklefinn í tvö ár." „Silja hefur hjálpað mér mikið með lyftingar og síðan má ekki gleyma Robba Magg, sjúkraþjálfara. Ég veit ekki hvar ég væri án hans, hann er kraftaverkamaður. Hann er búinn að reynast mér frábær þessi ár." Hákon var alltaf í treyju númer 19 en hann verður í treyju númer 9. „Bjössi var númer níu og Matti Vill var að fara út í atvinnumennsku og hann var í tíunni. Bjössi fór í tíuna og nían var laus þannig ég ákvað að taka níuna. Ég tók henni fagnandi." Hákon var annars nokkuð bjartsýnn á sumarið sem framundan er. „Mig hlakkar ótrúlega til að komast út á völlinn. Ég get ekki lýst því með orðum. Það verður bara ótrúlega gaman að komast út á völlinn og spila." „Mér finnst við mjög líklegir til að taka titilinn. Við getum bara bætt spilamennskuna og erum á toppnum núna. Við getum verið mjög jákvæðir varðandi næstu leiki og það sem framundan er,“ sagði Hákon í samtali við FH.is Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Hákon Atli Hallfreðsson, miðjumaður FH, er í óða önn að verða klár á ný. Hákon var í viðtali við FH.is á dögunum þar sem hann ræddi undanfarin ár sem hafa reynst Hákoni erfið. Hákon hefur ekki spilað leik frá árinu 2011 þegar hann fór útaf vegna meiðsla í leik gegn ÍBV. Meiðslin hafa plagað Hákon síðan og bæði hnén hafa verið til vandræða hjá Hákoni. „Staðan á mér er mjög fín. Ég er byrjaður að æfa með liðinu og fyrsta æfingin með þeim var á mánudaginn. Ég er bara verða nokkur góður. Ég myndi ekki segja að það væri langt í það ég verði 100%. Það tekur sinn tíma að komast í form en það styttist í það." Meiðslin hafa tekið sinn toll hjá Hákoni. Hákon viðurkenndi að biðin hefði verið erfið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er búinn að fara í sex speglanir og það tekur á andlega. Ég er mjög trúaður og Guð hefur hjálpað mér í gegnum þetta. Hann hefur gefið mér styrk og kraft til að takast á við þessa erfiðleika og ég á honum mikið að þakka." Hákon viðurkenndi að það kom tímabil þar sem hann íhugaði að leggja skónna á hilluna. „Það komu tímabil þar sem þetta var orðið mjög svart og maður sá ekki fyrir endan á þessu. Það kom upp í hausinn, en maður ákvað að gefast ekkert upp og ákvað að halda áfram. Ég fór mjög oft í sundlaugina að hlaupa til þess að halda mér í formi. Síðan var það bara lyftingarklefinn í tvö ár." „Silja hefur hjálpað mér mikið með lyftingar og síðan má ekki gleyma Robba Magg, sjúkraþjálfara. Ég veit ekki hvar ég væri án hans, hann er kraftaverkamaður. Hann er búinn að reynast mér frábær þessi ár." Hákon var alltaf í treyju númer 19 en hann verður í treyju númer 9. „Bjössi var númer níu og Matti Vill var að fara út í atvinnumennsku og hann var í tíunni. Bjössi fór í tíuna og nían var laus þannig ég ákvað að taka níuna. Ég tók henni fagnandi." Hákon var annars nokkuð bjartsýnn á sumarið sem framundan er. „Mig hlakkar ótrúlega til að komast út á völlinn. Ég get ekki lýst því með orðum. Það verður bara ótrúlega gaman að komast út á völlinn og spila." „Mér finnst við mjög líklegir til að taka titilinn. Við getum bara bætt spilamennskuna og erum á toppnum núna. Við getum verið mjög jákvæðir varðandi næstu leiki og það sem framundan er,“ sagði Hákon í samtali við FH.is
Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira