Biður IS um að myrða ekki eiginmann sinn Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 16:45 Alan Henning er í haldi Íslamska ríkisins. Vísir/AFP Eiginkona bresks leigubílastjóra, Alan Henning, sem er í haldi Íslamska ríkisins biðlar til þeirra um að sleppa honum úr haldi. Hún segist hafa reynt að ná sambandi við þá sem hafi hann í haldi án árangurs. Utanríkisráðuneyti Bretlands birti yfirlýsingu Barböru Henning um helgina. „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum,“ segir í tilkynningunni. Þetta er fyrsta sinn sem fjölskylda Alan Henning tjáir sig frá því að honum var hótað í myndbandi fyrr í mánuðinum. Þegar hann var tekinn ók hann sjúkrabíl fullum af matvælum og vatni sem dreifa átti til þeirra sem á þurftu. „Ég sé ekki hvernig það geti hjálpað málstað nokkurs ríkis að leyfa heiminum mann eins og Alan deyja.“ Hún segist hafa reynt að ná sambandi við IS og þá sem hafi Alan í haldi. Hún hafi sent þeim skilaboð sem hafi ekki verið svarað. „Ég bið fyrir því að þeir sem haldi Alan svari skilaboðum mínum áður en það er of seint.“ Á vef Time segir að rúmlega hundrað ímamar og samtök múslima í Bretlandi yfirlýsingu þar sem lýst var yfir hryllingi og viðbjóði vegna morða IS á gíslum sínum. Þrír menn hafa verið afhöðvaðir og í síðasta myndbandinu sem IS birti var sagt að Alan Henning væri næstur. Hér að neðan má sjá myndband af Alan Henning sem tekið var upp í Tyrklandi, degi áður en hann var handsamaður. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Breska lögreglan hefur varað almenning í landinu við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. 20. ágúst 2014 15:53 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Sjá meira
Eiginkona bresks leigubílastjóra, Alan Henning, sem er í haldi Íslamska ríkisins biðlar til þeirra um að sleppa honum úr haldi. Hún segist hafa reynt að ná sambandi við þá sem hafi hann í haldi án árangurs. Utanríkisráðuneyti Bretlands birti yfirlýsingu Barböru Henning um helgina. „Alan er friðsamur, óeigingjarn maður sem fór frá starfi sínu sem leigubílsstjóri og fjölskyldu, til að keyra bílalest alla leið til Sýrlands með múslimskum samstarfsmönnum sínum og vinum,“ segir í tilkynningunni. Þetta er fyrsta sinn sem fjölskylda Alan Henning tjáir sig frá því að honum var hótað í myndbandi fyrr í mánuðinum. Þegar hann var tekinn ók hann sjúkrabíl fullum af matvælum og vatni sem dreifa átti til þeirra sem á þurftu. „Ég sé ekki hvernig það geti hjálpað málstað nokkurs ríkis að leyfa heiminum mann eins og Alan deyja.“ Hún segist hafa reynt að ná sambandi við IS og þá sem hafi Alan í haldi. Hún hafi sent þeim skilaboð sem hafi ekki verið svarað. „Ég bið fyrir því að þeir sem haldi Alan svari skilaboðum mínum áður en það er of seint.“ Á vef Time segir að rúmlega hundrað ímamar og samtök múslima í Bretlandi yfirlýsingu þar sem lýst var yfir hryllingi og viðbjóði vegna morða IS á gíslum sínum. Þrír menn hafa verið afhöðvaðir og í síðasta myndbandinu sem IS birti var sagt að Alan Henning væri næstur. Hér að neðan má sjá myndband af Alan Henning sem tekið var upp í Tyrklandi, degi áður en hann var handsamaður.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Breska lögreglan hefur varað almenning í landinu við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. 20. ágúst 2014 15:53 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
IS-liðar segjast hafa tekið annan af lífi Bresk yfirvöld rannsaka um þessar myndir myndband á netinu sem virðist sýna afhöfðun breska ríkisborgarans David Haines. 13. september 2014 23:22
Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50
„Við elskum að drekka blóð“ Fullyrðingar vígamanns um að liðsmenn Íslamska ríkisins neyti blóðs fórnarlamba sinna hafa vakið mikinn óhug. 17. september 2014 15:07
IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25
Gæti verið ólöglegt að horfa á aftöku Foley Breska lögreglan hefur varað almenning í landinu við að ólöglegt gæti verið að horfa á, hlaða niður eða dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. 20. ágúst 2014 15:53
Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28
Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17
Þriðji Vesturlandabúinn tekinn af lífi "Þeir eru engir múslimar, þeir eru skrímsli,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, um liðsmenn Íslamska ríkisins sem í gær birtu myndband sem sagt var sýna afhöfðun bresks hjálparstarfsmanns, David Haines að nafni. 15. september 2014 06:00
Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00
Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27