Guðjón Valur: Ein mestu vonbrigðin með landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson í Laugardalshöll skrifar 15. júní 2014 19:52 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði átta mörk. vísir/daníel „Við vorum of ragir, nýtum ekki tækifærin sem við fáum og vinnum ekki nógu marga bolta í vörninni. Það er margt sem er hægt að tína til sem við gerðum ekki nógu vel,“ sagði svekktur landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Bosníu í kvöld. Jafnteflið dugði Bosníu til að komast á HM þar sem það vann fyrri leikinn með einu marki á sínum heimavelli. Ísland nældi sér ekki í farseðilinn til Katar. Guðjón valur var verðlaunaður fyrir leik þar sem hann er búinn að spila 300. landsleiki. Hann átti frábæran leik og var maðurinn á bak við magnaða endurkomu Íslands í síðari hálfleik. Hún dugði því miður ekki til. „Við náum að rífa okkur upp í síðari hálfleik en springum svo á limminu í lokin. Þetta einvígi tapast á 120 mínútum. Það er ekki hægt að taka út eitthvað eitt. Það er samansafn margra þátta sem gerir það að verkum að við komumst ekki áfram.“ Á löngum landsliðsferli hefur Guðjón Valur upplifað hæðir og lægðir með landsliðinu. „Þetta eru ein mestu vonbrigðin sem ég hef lent í með landsliðinu. Ég hef samt upplifað verri högg persónulega og í handboltanum. Þetta er súrt og slæmt.“ Íslenski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
„Við vorum of ragir, nýtum ekki tækifærin sem við fáum og vinnum ekki nógu marga bolta í vörninni. Það er margt sem er hægt að tína til sem við gerðum ekki nógu vel,“ sagði svekktur landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Bosníu í kvöld. Jafnteflið dugði Bosníu til að komast á HM þar sem það vann fyrri leikinn með einu marki á sínum heimavelli. Ísland nældi sér ekki í farseðilinn til Katar. Guðjón valur var verðlaunaður fyrir leik þar sem hann er búinn að spila 300. landsleiki. Hann átti frábæran leik og var maðurinn á bak við magnaða endurkomu Íslands í síðari hálfleik. Hún dugði því miður ekki til. „Við náum að rífa okkur upp í síðari hálfleik en springum svo á limminu í lokin. Þetta einvígi tapast á 120 mínútum. Það er ekki hægt að taka út eitthvað eitt. Það er samansafn margra þátta sem gerir það að verkum að við komumst ekki áfram.“ Á löngum landsliðsferli hefur Guðjón Valur upplifað hæðir og lægðir með landsliðinu. „Þetta eru ein mestu vonbrigðin sem ég hef lent í með landsliðinu. Ég hef samt upplifað verri högg persónulega og í handboltanum. Þetta er súrt og slæmt.“
Íslenski handboltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira