Báru kennsl á bein eins nemanda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. desember 2014 09:59 vísir/ap Réttarmeinafræðingar eru búnir að bera kennsl á jarðneskar leifar nemanda sem hvarf í Guerrero-fylki í Mexíkó í september. Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. Það voru glæpamenn sem bentu yfirvöldum á líkamsleifarnar, bein sem fannst á ruslahaugum, en þau voru send til Austurríkis til greiningar. Nemendurnir voru hinn 27.september við mótmæli í Iguala í Guerrero þegar þeir voru handteknir og hafa þeir ekki sést síðan. Spilling er sögð einkenna lögregluna en talið er að lögregla hafi komið nemunum til glæpamenna í kjölfar handtökunnar sem svo tóku þá af lífi. Stjórnvöld í Mexíkó hafa sætt mikilli gagnrýni vegna málsins og víða hefur komið til mótmæla. Tengdar fréttir Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18 43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14. október 2014 23:51 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30 Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Þau eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. 4. nóvember 2014 22:34 Mest lesið Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Erlent Harður árekstur á Breiðholtsbraut Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Erlent Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Fleiri fréttir Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Sjá meira
Réttarmeinafræðingar eru búnir að bera kennsl á jarðneskar leifar nemanda sem hvarf í Guerrero-fylki í Mexíkó í september. Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. Það voru glæpamenn sem bentu yfirvöldum á líkamsleifarnar, bein sem fannst á ruslahaugum, en þau voru send til Austurríkis til greiningar. Nemendurnir voru hinn 27.september við mótmæli í Iguala í Guerrero þegar þeir voru handteknir og hafa þeir ekki sést síðan. Spilling er sögð einkenna lögregluna en talið er að lögregla hafi komið nemunum til glæpamenna í kjölfar handtökunnar sem svo tóku þá af lífi. Stjórnvöld í Mexíkó hafa sætt mikilli gagnrýni vegna málsins og víða hefur komið til mótmæla.
Tengdar fréttir Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18 43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14. október 2014 23:51 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30 Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Þau eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. 4. nóvember 2014 22:34 Mest lesið Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Erlent Harður árekstur á Breiðholtsbraut Innlent Upplifir lífið eins og stofufangelsi Innlent Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Erlent Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Erlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Fleiri fréttir Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Sjá meira
Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18
43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14. október 2014 23:51
Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00
Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30
Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Þau eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. 4. nóvember 2014 22:34