Báru kennsl á bein eins nemanda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. desember 2014 09:59 vísir/ap Réttarmeinafræðingar eru búnir að bera kennsl á jarðneskar leifar nemanda sem hvarf í Guerrero-fylki í Mexíkó í september. Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. Það voru glæpamenn sem bentu yfirvöldum á líkamsleifarnar, bein sem fannst á ruslahaugum, en þau voru send til Austurríkis til greiningar. Nemendurnir voru hinn 27.september við mótmæli í Iguala í Guerrero þegar þeir voru handteknir og hafa þeir ekki sést síðan. Spilling er sögð einkenna lögregluna en talið er að lögregla hafi komið nemunum til glæpamenna í kjölfar handtökunnar sem svo tóku þá af lífi. Stjórnvöld í Mexíkó hafa sætt mikilli gagnrýni vegna málsins og víða hefur komið til mótmæla. Tengdar fréttir Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18 43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14. október 2014 23:51 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30 Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Þau eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. 4. nóvember 2014 22:34 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Réttarmeinafræðingar eru búnir að bera kennsl á jarðneskar leifar nemanda sem hvarf í Guerrero-fylki í Mexíkó í september. Fjörutíu og þrír nemar hurfu sporlaust og hefur þeirra verið leitað logandi ljósi síðan. Það voru glæpamenn sem bentu yfirvöldum á líkamsleifarnar, bein sem fannst á ruslahaugum, en þau voru send til Austurríkis til greiningar. Nemendurnir voru hinn 27.september við mótmæli í Iguala í Guerrero þegar þeir voru handteknir og hafa þeir ekki sést síðan. Spilling er sögð einkenna lögregluna en talið er að lögregla hafi komið nemunum til glæpamenna í kjölfar handtökunnar sem svo tóku þá af lífi. Stjórnvöld í Mexíkó hafa sætt mikilli gagnrýni vegna málsins og víða hefur komið til mótmæla.
Tengdar fréttir Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18 43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14. október 2014 23:51 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30 Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Þau eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. 4. nóvember 2014 22:34 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Mexíkóforseti ræðst í gagngerar breytingar á lögreglunni Enrique Pena Nieto hefur kynnt tillögur um stjórnarskrárbreytingar sem myndu leysa upp 1.800 lögregluumdæmi og færa þau undir ríkisstofnanir. 28. nóvember 2014 09:18
43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Engir þeirra 43 stúdenta voru meðal 28 líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. 14. október 2014 23:51
Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00
Bæjarstjórahjónin í Iguala handtekin Málið hefur varpað nýju ljósi á tengsl mexíkóskra ráðamanna við uppivöðslusöm fíkniefnagengi. 5. nóvember 2014 11:30
Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Þau eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. 4. nóvember 2014 22:34