Lífið

Mæta með lífvörð

Þórður Ingi Jónsson skrifar
Þær systur hafa fengið hörð viðbrögð við myndbandinu Næs í Rassinn og reyna nú að safna kjarki í að flytja lagið í kvöld.
Þær systur hafa fengið hörð viðbrögð við myndbandinu Næs í Rassinn og reyna nú að safna kjarki í að flytja lagið í kvöld.
Hljómsveitin Hljómsveitt mætir með lífvörð á lokahóf Jafnréttisdaga sem verður haldið klukkan 21.00 í kvöld á Stúdentakjallaranum.

Þær systur hafa fengið hörð viðbrögð við myndbandinu Næs í Rassinn og reyna nú að safna kjarki í að flytja lagið í kvöld.

„Við munum ekki gera það ef við sjáum einhverja tómata á svæðinu, áhorfendur mæta á eigin ábyrgð,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir, annar meðlimur sveitarinnar.

Auk þeirra systra munu dj. flugvél & geimskip og DJ Yamaho skemmta gestum. Allir velkomnir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×