Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2014 08:06 Barkley og Martinez. Vísir/Getty Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. „Það mun ekki gerast, en ég vildi óska þess að þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni myndu styðja við bakið á ungum leikmönnum og landsliðsferli þeirra,“ skrifaði Lineker á Twitter í gær, en Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins ku vilja hafa úr öllum sínum bestu leikmönnum að velja. „Allir helstu stjörnuleikmenn okkar sem eru gjaldgengir í U-21 árs liðið ættu að taka þátt á EM ef þeir eru heilir. Aðrar þjóðir krefjast þess af leikmönnum sínum. „Ég skil að þjálfarar hugsi aðeins um eigin hag, en væri það ekki gott til tilbreytingar ef þeir myndu bera hag landsliðsins fyrir brjósti,“ bætti Lineker við. Bæði Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegu álagi leikmanna sem munu taka þátt á EM. Martinez og Wenger eru báðir með leikmenn í sínum röðum sem eru enn gjaldgengir í U-21 árs landsliðið, þrátt fyrir að vera að spila með A-landsliðinu. Þar má m.a. nefna Ross Barkley og John Stones hjá Everton og Arsenal-mennina Alex Oxlade-Chamberalain, Jack Wilshere og Calum Chambers. Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, hefur einnig verið nefndur í þessu samhengi, en hann er enn aðeins 19 ára gamall. England tryggði sér farseðilinn til Tékklands með 4-2 samanlögðum sigri á Króatíu í tveimur umspilsleikjum.Won't happen, but I wish PL managers would support their young players' international careers, not hinder them. http://t.co/AZJgOHxiVr— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 All our star under 21 players should go to the finals next summer if fit. Wonderful tournament experience. Other countries insist on it.— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014 I get managers me, me, me attitude, but wouldn't it be refreshing if, for once, they thought about the good of the national game?— Gary Lineker (@GaryLineker) October 16, 2014
Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira