Hallgrímur: Pirrandi að fá á sig mark úr föstu leikatriði Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Brussel skrifar 12. nóvember 2014 22:50 Hallgrímur Jónasson stóð vaktina í vörn Íslands gegn sterku liði Belgíu í Brussel í kvöld en þar höfðu heimamenn betur, 3-1. „Mér fannst fyrri hálfleikur fínn. Þeir voru mikið með boltann en mér fannst ganga vel að loka á þá. Þeir skoruðu svo mark úr föstu leikatriði sem er pirrandi en sem betur fer komum við til baka strax aftur,“ sagði Hallgrímur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það var gott jafnvægi á liðinu í fyrri hálfleik en það gefur augaleið að þegar svo margar breytingar eru gerðar á liðinu að það vanti aðeins að slípa liðið betur til.“ „Það var erfiðara að eiga við þá í síðari hálfleik þegar þeir settu tvo framherja í sóknina hjá sér og mér fannst jafnvægið í leik okkar ekki jafn gott.“ Hann segir að það sé alltaf hægt að finna eitthvað jákvætt enda hafi íslenska liðið skapað nokkuð færi og látið Thibout Courtois hafa fyrir hlutunum í markinu. „Nú fengu leikmenn tækifæri sem hafa lítið spilað og fyrir mig persónulega var það afar mikilvægt. Þetta er löng keppni og maður vonast alltaf til að fá að spila.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Hallgrímur Jónasson stóð vaktina í vörn Íslands gegn sterku liði Belgíu í Brussel í kvöld en þar höfðu heimamenn betur, 3-1. „Mér fannst fyrri hálfleikur fínn. Þeir voru mikið með boltann en mér fannst ganga vel að loka á þá. Þeir skoruðu svo mark úr föstu leikatriði sem er pirrandi en sem betur fer komum við til baka strax aftur,“ sagði Hallgrímur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það var gott jafnvægi á liðinu í fyrri hálfleik en það gefur augaleið að þegar svo margar breytingar eru gerðar á liðinu að það vanti aðeins að slípa liðið betur til.“ „Það var erfiðara að eiga við þá í síðari hálfleik þegar þeir settu tvo framherja í sóknina hjá sér og mér fannst jafnvægið í leik okkar ekki jafn gott.“ Hann segir að það sé alltaf hægt að finna eitthvað jákvætt enda hafi íslenska liðið skapað nokkuð færi og látið Thibout Courtois hafa fyrir hlutunum í markinu. „Nú fengu leikmenn tækifæri sem hafa lítið spilað og fyrir mig persónulega var það afar mikilvægt. Þetta er löng keppni og maður vonast alltaf til að fá að spila.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37 Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05 Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30 Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44 Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Ragnar: Sýndum að við erum með stórt og sterkt lið Segir að menn hafi verið svekktir með niðurstöðuna inn í búningsklefa. 12. nóvember 2014 22:37
Varalið Íslands tapaði fyrir stjörnum prýddu liði Belga Margir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig í íslenska landsliðinu í kvöld. 12. nóvember 2014 13:05
Aron Einar: Getum gengið stoltir af velli Fyrirliðinn sáttur með frammistöðuna í Brussel þrátt fyrir 3-1 tap. 12. nóvember 2014 22:30
Sjáðu mörkin úr tapleiknum í Brussel | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði mark Ísland en öll mörk leiksins má sjá hér á Vísi. 12. nóvember 2014 22:44
Lars: Meiri samkeppni í liðinu Landsliðsþjálfarinn fagnar meiri breidd í íslenska liðinu eftir góða frammistöðu í Brussel. 12. nóvember 2014 22:34