Evil Dead rísa frá dauðum Þórður Ingi Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 09:00 Ash er ein vinsælasta hryllingsmyndapersóna allra tíma. Splattermyndirnar sívinsælu The Evil Dead munu snúa aftur á næsta ári í formi sjónvarpsþáttanna Ash vs. Evil Dead. Tíu þættir verða gerðir fyrir sjónvarpsstöðina Starz en upprunalega Evil Dead teymið mun koma að gerð þáttanna, svo sem leikstjórinn Sam Raimi og stjarna myndanna, Bruce Campbell. Hryllingsmyndaaðdáendur um allan heim hafa án efa glaðst yfir þessum fréttum en í þáttunum mun aðalpersónan ástsæla Ash berjast við ýmsa ófrýna djöfla og afturgöngur. „Ash er kominn aftur til að sparka í rassinn á skrímslum. Og vá, hvað það verður helvíti mikið af þeim,“ segir Sam Raimi. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Splattermyndirnar sívinsælu The Evil Dead munu snúa aftur á næsta ári í formi sjónvarpsþáttanna Ash vs. Evil Dead. Tíu þættir verða gerðir fyrir sjónvarpsstöðina Starz en upprunalega Evil Dead teymið mun koma að gerð þáttanna, svo sem leikstjórinn Sam Raimi og stjarna myndanna, Bruce Campbell. Hryllingsmyndaaðdáendur um allan heim hafa án efa glaðst yfir þessum fréttum en í þáttunum mun aðalpersónan ástsæla Ash berjast við ýmsa ófrýna djöfla og afturgöngur. „Ash er kominn aftur til að sparka í rassinn á skrímslum. Og vá, hvað það verður helvíti mikið af þeim,“ segir Sam Raimi.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira