Freyja Haraldsdóttir við Karl Garðarsson: „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú“ Bjarki Ármannsson skrifar 3. nóvember 2014 20:37 Freyja sendi Karli tóninn í opni bréfi sínu í dag. Vísir/Egill/GVA/Stefán „Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir. Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira
„Það gefur auga leið að þú sérð ekki tilefni til þess að mótmæla hlutum sem þú hefur átt meðvitaðan þátt í að skapa. Hins vegar finnst mér það eiginlega kristalla ástæðuna fyrir mikilvægi þessara mótmæla að þú, í þeirri valdastöðu sem þú ert, hæðist að þeim samborgurum þínum og gerir lítið úr dómgreind þeirra sem vilja mótmæla gjörðum ykkar.“Svo kemst Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastýra og varaþingmaður Bjartrar framtíðar, að orði í skilaboðum sínum til Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, sem hún opinberaði á Facebook í dag. Líkt og greint hefur verið frá, gerði Karl lítið úr forsendum mótmælanna á Austurvelli í dag á sinni Facebook-síðu. Fóru orð hans fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Freyju sem segir í bréfi sínu þingmanninn gera lítið úr mótmælendum. „Þú nennir ekki að skilja fólk sem er ekki eins og þú,“ skrifar Freyja. „Líklega af því að þú hefur ekki hugmyndaflug í að vita hvernig það er að geta ekki líkamlega notað hefðbundið salerni og þurfa að borga fyrir aðrar leiðir inn á eigin heimili, þurft aðstoð fram úr rúminu, í námi þínu, vinnu og við foreldrahlutverkið. Ekki hefur þú heldur hæfni til þess að skilja hvernig það er að vita ekki hvort þú þurfir að flytja á stofnun eftir tvö ár eða ekki. Ófötlun þín háir þér þar.“ Hún lýkur máli sínu á því að segja að sú „niðurlæging“ sem Karl sýni með orðum sínum sé akkúrat ástæðan fyrir því að fólk mæti á mótmælin. Bréf Freyju til Karls má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Innlegg frá Freyja Haraldsdóttir.
Tengdar fréttir Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26 Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10 Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03 Mest lesið Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fleiri fréttir Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Sjá meira
Þúsundir boðað komu sína á Austurvöll Hátt í 6.000 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll klukkan 17 í dag til að mótmæla aðgerðum ríkisstjórnarinnar. 3. nóvember 2014 07:33
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
Mótmælir dólgslegri og hrokafullri framkomu ríkisstjórnarinnar Svavar Knútur segir enga eina kröfu vera á boðuðum mótmælum í dag. Tæplega sex þúsund manns hafa boðað komu sína. 3. nóvember 2014 11:26
Meint syndaregistur ríkisstjórnarinnar Fjöldi mála ríkisstjórnarinnar hafa reynst umdeild og er listinn langur. 3. nóvember 2014 14:10
Karl Garðarsson telur mótmælin tilefnislaus Þingmaður Framsóknarflokksins sendir þeim sem ætla að mótmæla í dag tóninn með írónískri glósu. 3. nóvember 2014 10:03