Matur

Elduðu Frozen-rétti til styrktar góðu málefni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Einbeiting í eldhúsinu.
Einbeiting í eldhúsinu.
Nemendur og starfsfólk Hagaskóla stóðu fyrir góðgerðardeginum í sjötta sinn í síðustu viku. Markmiðið var að safna peningum fyrir krabbameinsdeild Landspítalans og neyðaraðstoð við börn á Gasa svæðinu. Verkefnið kallast Gott mál, eða unglingar fyrir unglinga. 

Einn bekkurinn brá á það ráð að elda rétti úr nýútkominni Frozen-matreiðslubók og selja réttina en enginn annar en Siggi Hall var þeim innan handar.

Matreiðslan gekk vel og var Siggi hæstánægður með nemendurna sem sýndu meistaratakta.

Meistari Siggi Hall.
Glæsilegir réttir.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×