Kvíðin á hverjum einasta degi Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 22. október 2014 14:20 Herborg Svana Hjelm fæddi stúlku í heiminn fyrir nítján árum síðan og fékk sú stutta nafnið Sunneva Ýr og er Sævarsdóttir. Sunneva var brosmild og skemmtileg stelpa sem átti stundum erfitt með að hemja skapið þegar henni mislíkaði eitthvað. Þrettán ára gömul var Sunneva greind með mikla ofvirkni og byrjaði að taka inn Rítalín og leiddist eftir það inn á braut fíkniefna. Foreldar Sunnevu reyndu allt sem þau gátu til að fá hjálp fyrir dóttur sína en það getur reynst þrautinni þyngra að fá viðeigandi aðstoð þegar fíkniefnaneysla og geðræn vandamál barna og ungmenna fara saman. Sextán ára gömul var Sunneva svo loks greind með geðhvarfasýki en var á þeim tíma of langt leidd í vímuefnaneyslu til þess að taka inn geðlyfin sem gátu hjálpað henni í átt að bata. Ísland í dag ræðir í kvöld við Herborgu, móður Sunnevu,sem lýsir erfiðum árum í lífi fjölskyldunnar en í dag er Sunneva búin að vera edrú í nokkra mánuði, tekur að staðaldri inn lyfin sín og er því í góðu jafnvægi. Ísland í dag ræðir líka í kvöld við Súsönnu Sif Jónsdóttur, en hún er í dag 23 ára gömul og hefur átt við geðræn vandamál að stríða frá barnsaldri. Þá misnotaði hún eiturlyf í mörg ár en náði að snúa blaðinu við fyrir tæpum þremur árum síðan. Málþing Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með geðrænan- og vímuefnavanda verður haldið á Grand Hótel Reykjavík á morgun fimmtudag. Nánari upplýsingar og skráningu á málþingið má nálgast hér. Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Herborg Svana Hjelm fæddi stúlku í heiminn fyrir nítján árum síðan og fékk sú stutta nafnið Sunneva Ýr og er Sævarsdóttir. Sunneva var brosmild og skemmtileg stelpa sem átti stundum erfitt með að hemja skapið þegar henni mislíkaði eitthvað. Þrettán ára gömul var Sunneva greind með mikla ofvirkni og byrjaði að taka inn Rítalín og leiddist eftir það inn á braut fíkniefna. Foreldar Sunnevu reyndu allt sem þau gátu til að fá hjálp fyrir dóttur sína en það getur reynst þrautinni þyngra að fá viðeigandi aðstoð þegar fíkniefnaneysla og geðræn vandamál barna og ungmenna fara saman. Sextán ára gömul var Sunneva svo loks greind með geðhvarfasýki en var á þeim tíma of langt leidd í vímuefnaneyslu til þess að taka inn geðlyfin sem gátu hjálpað henni í átt að bata. Ísland í dag ræðir í kvöld við Herborgu, móður Sunnevu,sem lýsir erfiðum árum í lífi fjölskyldunnar en í dag er Sunneva búin að vera edrú í nokkra mánuði, tekur að staðaldri inn lyfin sín og er því í góðu jafnvægi. Ísland í dag ræðir líka í kvöld við Súsönnu Sif Jónsdóttur, en hún er í dag 23 ára gömul og hefur átt við geðræn vandamál að stríða frá barnsaldri. Þá misnotaði hún eiturlyf í mörg ár en náði að snúa blaðinu við fyrir tæpum þremur árum síðan. Málþing Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með geðrænan- og vímuefnavanda verður haldið á Grand Hótel Reykjavík á morgun fimmtudag. Nánari upplýsingar og skráningu á málþingið má nálgast hér.
Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira