Fallegir hlutir í uppáhaldi 28. febrúar 2014 17:00 Sindri stýrir þættinum Heimsókn á Stöð 2. Hann segir hér frá uppáhaldshlutunum sínum. Sindri hefur sjálfur lengi haft áhuga á hönnun og fallegum munum. „Áhuginn á þessum málum hefur alltaf verið til staðar. Foreldrar mínir hafa alltaf haft áhuga á hönnun og að gera fallegt í kringum sig og ætli það hafi ekki bara smitast til mín,“ segir Sindri.Köngullinn fallegurSindri á sér nokkra uppáhaldshluti sem hann var lengi búinn að hafa augastað á áður en hann eignaðist þá. „Ég hef svo sem ekkert endilega mikið vit á hönnun eða því nýjasta sem er í tísku en ég á nokkra uppáhaldshluti og númer eitt, tvö og þrjú er án efa Köngullinn eða Artichoke eftir Poul Henningsen. Þetta er ekki aðeins falleg hönnun heldur er lýsingin einnig falleg. Peran sést aldrei, sama hvar maður stendur og því fer ljósið aldrei beint í augun á manni.“Sofið í stól„Eames-stóllinn er einnig í uppáhaldi. Þarna er ekki aðeins um að ræða fallegan stól, heldur einnig sígilda, fallega hönnun. Þægindin eru einnig til staðar en útlit og þægindi fara alls ekki alltaf saman þegar kemur að stólum og sófum, því miður. Í þessum stól gæti maður sofið heila nótt, jafnvel lengur,“ segir hann. Vantar sjónvarpssófaSindri nefnir einnig Pantella-lampann eftir Verner Panton sem uppáhaldshlut. „Lampar eru í uppáhaldi hjá mér og sérstaklega Pantella-lampinn en á honum er lýsingin falleg sem og útlitið, hvort tveggja skiptir máli.“ Næst á dagskrá hjá Sindra er að fá sér góðan sjónvarpssófa. „Því miður finnst mér sjaldnast fara saman að sjónvarpssófar séu bæði fallegir og þægilegir en vonandi kemur að því að ég finni einn slíkan.“ Heimsókn er á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudögum kl. 20.05. Heimsókn Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Sindri hefur sjálfur lengi haft áhuga á hönnun og fallegum munum. „Áhuginn á þessum málum hefur alltaf verið til staðar. Foreldrar mínir hafa alltaf haft áhuga á hönnun og að gera fallegt í kringum sig og ætli það hafi ekki bara smitast til mín,“ segir Sindri.Köngullinn fallegurSindri á sér nokkra uppáhaldshluti sem hann var lengi búinn að hafa augastað á áður en hann eignaðist þá. „Ég hef svo sem ekkert endilega mikið vit á hönnun eða því nýjasta sem er í tísku en ég á nokkra uppáhaldshluti og númer eitt, tvö og þrjú er án efa Köngullinn eða Artichoke eftir Poul Henningsen. Þetta er ekki aðeins falleg hönnun heldur er lýsingin einnig falleg. Peran sést aldrei, sama hvar maður stendur og því fer ljósið aldrei beint í augun á manni.“Sofið í stól„Eames-stóllinn er einnig í uppáhaldi. Þarna er ekki aðeins um að ræða fallegan stól, heldur einnig sígilda, fallega hönnun. Þægindin eru einnig til staðar en útlit og þægindi fara alls ekki alltaf saman þegar kemur að stólum og sófum, því miður. Í þessum stól gæti maður sofið heila nótt, jafnvel lengur,“ segir hann. Vantar sjónvarpssófaSindri nefnir einnig Pantella-lampann eftir Verner Panton sem uppáhaldshlut. „Lampar eru í uppáhaldi hjá mér og sérstaklega Pantella-lampinn en á honum er lýsingin falleg sem og útlitið, hvort tveggja skiptir máli.“ Næst á dagskrá hjá Sindra er að fá sér góðan sjónvarpssófa. „Því miður finnst mér sjaldnast fara saman að sjónvarpssófar séu bæði fallegir og þægilegir en vonandi kemur að því að ég finni einn slíkan.“ Heimsókn er á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudögum kl. 20.05.
Heimsókn Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira