Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Heimir Már Pétursson skrifar 6. september 2014 18:55 Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan. Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira
Átaksverkefni um að vekja fólk til meðvitundar um sóun a matvælum var hrint af stokkunum í Hörpu í dag. En á Íslandi eins og annars staðar í hinum vestræna heimi er gífurlegu magni af matvælum sóað á hverju ári. Landvernd, Kvenfélagasamband Íslands og Vakandi stóðu í dag fyrir kynningu á ýmsu sem tengist mat og umhverfisvernd sem markar upphafið að stóru norrænu samstarfsverkefni um aðgerðir gegn matarsóun og námskeiðahaldi um allt land í þessum efnum. En talið er að um 30% af mat í heiminum sem framleiddur er til manneldis sé hent á ýmsum stigum í framleiðslu, sölu og neyslu matvæla Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur var ein þeirra sem mætti í Hörpu í dag. Hún segir að fólk eigi ekki að vera feimið við að nýta afganga og eigi að láta ímyndunaraflið ráða. Það megi elda fjölbreytta rétti úr afgöngum. Sérstakur heiðursgestur á í Hörpu í dag var Selina Juul en hún hefur fengið umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir framtak sitt í að vekja fólk og fyrirtæki til umhugsunar um nýtingu marvæla. Sóun á matsölustöðum megi að hluta til rekja til allt of stórra skammta. Selina segir matvöruverslanir einnig freista fólks til að kaupa meira en það ætli sér, t.d með að bjóða því að kaupa þrjá hluti á verði tveggja. Allir verði að leggjast á eitt með að stöðva sóun á mat, framleiðendur, matsölustaðir, verslanir og fólkið sjálft. Ítarlega var fjallað um atburðinn í Hörpu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og er sjónvarpsklippan aðgengileg hér að ofan.
Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira