Úr gömlu þáttunum - Hayden Panettiere lék aðalhlutverkið.Vísir/Getty
Sjónvarpsstöðin NBC hefur tilkynnt að serían Heroes verði endurvakin árið 2015.
Það er ekki útséð með það hvort stjörnur á borð við Hayden Panettiere og Zachary Quinto, sem bæði hafa haft í nægu að snúast síðan þáttunum lauk, komi til með að leika í þáttunum.
Hér að neðan má sjá sýnishorn úr hinni væntanlegu seríu.