Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:26 „Þetta verður hrikalega þéttur pakki,“ segir Breki. Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira