„Þetta er snilld“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 11:39 Einar Birkir Einarsson, nýkjörinn bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. MYND/Heimasíða Bjartrar Framtíðar „Niðurstöður kosninganna í nótt eru í takt við þær væntingar sem við vorum búin að leyfa okkur,“ segir Einar Birkir Einarsson, annar tveggja frambjóðenda Bjartrar framtíðar sem kjörnir voru í bæjarstjórn Hafnafjarðar í gær. „Maður getur ekki farið fram á meira.“ Pólitíska landslagið í bænum hefur tekið miklum breytingum frá því fyrir helgi. Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna féll og Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði vann stórsigur, fékk fimm menn kjörna en hefur þó ekki styrk til að mynda hreinan meirihluta. Björt framtíð er því í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðunum sem framundan eru í bænum. Flokkurinn hlaut um fimmtung atkvæða og sem fyrr segir tvo menn kjörna. Einar segir að fulltrúar Bjartrar framtíðar gera sér grein fyrir því að þeir hafa örlögin nokkurn veginn í hendi sér þessa stundina. Aðspurður um hvort byrjað sé að horfa til vinstri eða hægri segir Einar svo ekki vera. „En við erum með símanúmerin hjá öllum og það munu allir fá hringingar.“ Þrátt fyrir að hann harmi dræma kjörsókn í bænum segir hann niðurstöðu kosninganna skýrt ákall um breytingar í bænum. „Framboð okkar var að miklu leyti hugsað sem svar við þessu kalli bæjarbúa. Við viljum gera breytingar á því hvernig fólk talar saman innan bæjarstjórnarinnar og við viljum breiðari samstöðu um stóru málefnin sem brenna á íbúum Hafnarfjarðar,“ segir Einar Birkir. „Við í Bjartri framtíð erum fyrst og fremst virkilega þakklát bæjarbúum sem þora að leggja traust sitt á fólk sem ekki hefur áður verið í pólítík og nú er það okkar hlutverk að stökkva fram á völlinn og koma með lausninar sem Hafnfirðingar leita að,“ segir Einar Birkir sigurreifur og bætir við: „Þetta er snilld.“ Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
„Niðurstöður kosninganna í nótt eru í takt við þær væntingar sem við vorum búin að leyfa okkur,“ segir Einar Birkir Einarsson, annar tveggja frambjóðenda Bjartrar framtíðar sem kjörnir voru í bæjarstjórn Hafnafjarðar í gær. „Maður getur ekki farið fram á meira.“ Pólitíska landslagið í bænum hefur tekið miklum breytingum frá því fyrir helgi. Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna féll og Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði vann stórsigur, fékk fimm menn kjörna en hefur þó ekki styrk til að mynda hreinan meirihluta. Björt framtíð er því í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðunum sem framundan eru í bænum. Flokkurinn hlaut um fimmtung atkvæða og sem fyrr segir tvo menn kjörna. Einar segir að fulltrúar Bjartrar framtíðar gera sér grein fyrir því að þeir hafa örlögin nokkurn veginn í hendi sér þessa stundina. Aðspurður um hvort byrjað sé að horfa til vinstri eða hægri segir Einar svo ekki vera. „En við erum með símanúmerin hjá öllum og það munu allir fá hringingar.“ Þrátt fyrir að hann harmi dræma kjörsókn í bænum segir hann niðurstöðu kosninganna skýrt ákall um breytingar í bænum. „Framboð okkar var að miklu leyti hugsað sem svar við þessu kalli bæjarbúa. Við viljum gera breytingar á því hvernig fólk talar saman innan bæjarstjórnarinnar og við viljum breiðari samstöðu um stóru málefnin sem brenna á íbúum Hafnarfjarðar,“ segir Einar Birkir. „Við í Bjartri framtíð erum fyrst og fremst virkilega þakklát bæjarbúum sem þora að leggja traust sitt á fólk sem ekki hefur áður verið í pólítík og nú er það okkar hlutverk að stökkva fram á völlinn og koma með lausninar sem Hafnfirðingar leita að,“ segir Einar Birkir sigurreifur og bætir við: „Þetta er snilld.“
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira