„Þetta er snilld“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 11:39 Einar Birkir Einarsson, nýkjörinn bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. MYND/Heimasíða Bjartrar Framtíðar „Niðurstöður kosninganna í nótt eru í takt við þær væntingar sem við vorum búin að leyfa okkur,“ segir Einar Birkir Einarsson, annar tveggja frambjóðenda Bjartrar framtíðar sem kjörnir voru í bæjarstjórn Hafnafjarðar í gær. „Maður getur ekki farið fram á meira.“ Pólitíska landslagið í bænum hefur tekið miklum breytingum frá því fyrir helgi. Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna féll og Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði vann stórsigur, fékk fimm menn kjörna en hefur þó ekki styrk til að mynda hreinan meirihluta. Björt framtíð er því í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðunum sem framundan eru í bænum. Flokkurinn hlaut um fimmtung atkvæða og sem fyrr segir tvo menn kjörna. Einar segir að fulltrúar Bjartrar framtíðar gera sér grein fyrir því að þeir hafa örlögin nokkurn veginn í hendi sér þessa stundina. Aðspurður um hvort byrjað sé að horfa til vinstri eða hægri segir Einar svo ekki vera. „En við erum með símanúmerin hjá öllum og það munu allir fá hringingar.“ Þrátt fyrir að hann harmi dræma kjörsókn í bænum segir hann niðurstöðu kosninganna skýrt ákall um breytingar í bænum. „Framboð okkar var að miklu leyti hugsað sem svar við þessu kalli bæjarbúa. Við viljum gera breytingar á því hvernig fólk talar saman innan bæjarstjórnarinnar og við viljum breiðari samstöðu um stóru málefnin sem brenna á íbúum Hafnarfjarðar,“ segir Einar Birkir. „Við í Bjartri framtíð erum fyrst og fremst virkilega þakklát bæjarbúum sem þora að leggja traust sitt á fólk sem ekki hefur áður verið í pólítík og nú er það okkar hlutverk að stökkva fram á völlinn og koma með lausninar sem Hafnfirðingar leita að,“ segir Einar Birkir sigurreifur og bætir við: „Þetta er snilld.“ Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Niðurstöður kosninganna í nótt eru í takt við þær væntingar sem við vorum búin að leyfa okkur,“ segir Einar Birkir Einarsson, annar tveggja frambjóðenda Bjartrar framtíðar sem kjörnir voru í bæjarstjórn Hafnafjarðar í gær. „Maður getur ekki farið fram á meira.“ Pólitíska landslagið í bænum hefur tekið miklum breytingum frá því fyrir helgi. Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna féll og Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði vann stórsigur, fékk fimm menn kjörna en hefur þó ekki styrk til að mynda hreinan meirihluta. Björt framtíð er því í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðunum sem framundan eru í bænum. Flokkurinn hlaut um fimmtung atkvæða og sem fyrr segir tvo menn kjörna. Einar segir að fulltrúar Bjartrar framtíðar gera sér grein fyrir því að þeir hafa örlögin nokkurn veginn í hendi sér þessa stundina. Aðspurður um hvort byrjað sé að horfa til vinstri eða hægri segir Einar svo ekki vera. „En við erum með símanúmerin hjá öllum og það munu allir fá hringingar.“ Þrátt fyrir að hann harmi dræma kjörsókn í bænum segir hann niðurstöðu kosninganna skýrt ákall um breytingar í bænum. „Framboð okkar var að miklu leyti hugsað sem svar við þessu kalli bæjarbúa. Við viljum gera breytingar á því hvernig fólk talar saman innan bæjarstjórnarinnar og við viljum breiðari samstöðu um stóru málefnin sem brenna á íbúum Hafnarfjarðar,“ segir Einar Birkir. „Við í Bjartri framtíð erum fyrst og fremst virkilega þakklát bæjarbúum sem þora að leggja traust sitt á fólk sem ekki hefur áður verið í pólítík og nú er það okkar hlutverk að stökkva fram á völlinn og koma með lausninar sem Hafnfirðingar leita að,“ segir Einar Birkir sigurreifur og bætir við: „Þetta er snilld.“
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira