Gera mynd um fyrsta stefnumót Obama Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 11:30 Obama sver forsetaeiðinn ásamt Michelle árið 2009. nordicphotos/getty Kvikmynd er í bígerð um fyrsta stefnumót bandarísku forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Entertainment Weekly staðfestir þetta en myndin, sem mun heita Southside With You, er framleidd af kvikmyndafyrirtækinu Homegrown Pictures. Leikkonan Tika Sumpter mun leika Michelle en nú er verið að leita að rétta leikaranum fyrir Barack. Myndin fjallar um daginn sem Michelle Robinson samþykkti að fara á stefnumót með hinum unga Obama, sem var í starfsþjálfun hjá Michelle á lögfræðistofunni Sidley Austin í Chicago. Richard Tanne skrifaði handrit myndarinnar en hann mun einnig leikstýra. Tökur eiga að hefjast næsta sumar í Chicago. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmynd er í bígerð um fyrsta stefnumót bandarísku forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Entertainment Weekly staðfestir þetta en myndin, sem mun heita Southside With You, er framleidd af kvikmyndafyrirtækinu Homegrown Pictures. Leikkonan Tika Sumpter mun leika Michelle en nú er verið að leita að rétta leikaranum fyrir Barack. Myndin fjallar um daginn sem Michelle Robinson samþykkti að fara á stefnumót með hinum unga Obama, sem var í starfsþjálfun hjá Michelle á lögfræðistofunni Sidley Austin í Chicago. Richard Tanne skrifaði handrit myndarinnar en hann mun einnig leikstýra. Tökur eiga að hefjast næsta sumar í Chicago.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein