Gera mynd um fyrsta stefnumót Obama Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 11:30 Obama sver forsetaeiðinn ásamt Michelle árið 2009. nordicphotos/getty Kvikmynd er í bígerð um fyrsta stefnumót bandarísku forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Entertainment Weekly staðfestir þetta en myndin, sem mun heita Southside With You, er framleidd af kvikmyndafyrirtækinu Homegrown Pictures. Leikkonan Tika Sumpter mun leika Michelle en nú er verið að leita að rétta leikaranum fyrir Barack. Myndin fjallar um daginn sem Michelle Robinson samþykkti að fara á stefnumót með hinum unga Obama, sem var í starfsþjálfun hjá Michelle á lögfræðistofunni Sidley Austin í Chicago. Richard Tanne skrifaði handrit myndarinnar en hann mun einnig leikstýra. Tökur eiga að hefjast næsta sumar í Chicago. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmynd er í bígerð um fyrsta stefnumót bandarísku forsetahjónanna, Barack og Michelle Obama. Entertainment Weekly staðfestir þetta en myndin, sem mun heita Southside With You, er framleidd af kvikmyndafyrirtækinu Homegrown Pictures. Leikkonan Tika Sumpter mun leika Michelle en nú er verið að leita að rétta leikaranum fyrir Barack. Myndin fjallar um daginn sem Michelle Robinson samþykkti að fara á stefnumót með hinum unga Obama, sem var í starfsþjálfun hjá Michelle á lögfræðistofunni Sidley Austin í Chicago. Richard Tanne skrifaði handrit myndarinnar en hann mun einnig leikstýra. Tökur eiga að hefjast næsta sumar í Chicago.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira