Vilja þrýsta á Bandaríkin að beita sér vegna Palestínu Randver Kári Randversson skrifar 16. júlí 2014 22:46 Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG. Vísir/GVA „Við teljum fulla ástæðu til þess að utanríkismálanefnd Alþingis hittist í ljósi þess að staðan í Palestínu er orðin mjög alvarleg, og verður alvarlegri með hverjum deginum sem líður. Við teljum rétt að Ísland leitist við að beita þrýstingi í þessum efnum. Ekki bara á deiluaðila heldur ekki síður á Bandaríkin, hvort sem er þá í gegnum okkar sendiherra í Bandaríkjunum, eða þá hér heima,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna. Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. Í bréfi til Birgis Ármannssonar, formanns nefndarinnar, er bent á að utanríkismálanefnd geti fundað hvenær sem er, þótt annars sé sumarleyfi þingnefnda. Svandís segir að þegar hafi borist svar frá formanni nefndarinnar, þar sem fram kom að athugað verði með möguleika á fundi á allra næstu dögum. Svandís segir mikilvægt að Íslendingar tali skýrt og láti rödd sína heyrast þegar kemur að málefnum Palestínu. „Í raun og veru getum við Íslendingar verið stolt af því að hvernig við höfum náð breiðri þverpólitískri samstöðu um það að tala skýrt í þessum efnum að því er varðar stöðu og rétt Palestínu. Við eigum að halda því áfram þegar að þessum borgurum er sótt. Ég á eftir að sjá að það sé ekki skýr vilji fyrir því að það verði gert“, segir Svandís. „Ísland hefur, ekki síst á síðasta kjörtímabili með því að lýsa yfir stuðningi við frjálsa Palestínu, haft mjög sterka rödd í þessum efnum og við teljum ástæðu til þess að svo verði áfram. Ég vænti þess að þessu verði vel tekið,“ segir Svandís að lokum. Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
„Við teljum fulla ástæðu til þess að utanríkismálanefnd Alþingis hittist í ljósi þess að staðan í Palestínu er orðin mjög alvarleg, og verður alvarlegri með hverjum deginum sem líður. Við teljum rétt að Ísland leitist við að beita þrýstingi í þessum efnum. Ekki bara á deiluaðila heldur ekki síður á Bandaríkin, hvort sem er þá í gegnum okkar sendiherra í Bandaríkjunum, eða þá hér heima,“ segir Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna. Þingflokkur VG hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða málefni Palestínu og Ísraels. Í bréfi til Birgis Ármannssonar, formanns nefndarinnar, er bent á að utanríkismálanefnd geti fundað hvenær sem er, þótt annars sé sumarleyfi þingnefnda. Svandís segir að þegar hafi borist svar frá formanni nefndarinnar, þar sem fram kom að athugað verði með möguleika á fundi á allra næstu dögum. Svandís segir mikilvægt að Íslendingar tali skýrt og láti rödd sína heyrast þegar kemur að málefnum Palestínu. „Í raun og veru getum við Íslendingar verið stolt af því að hvernig við höfum náð breiðri þverpólitískri samstöðu um það að tala skýrt í þessum efnum að því er varðar stöðu og rétt Palestínu. Við eigum að halda því áfram þegar að þessum borgurum er sótt. Ég á eftir að sjá að það sé ekki skýr vilji fyrir því að það verði gert“, segir Svandís. „Ísland hefur, ekki síst á síðasta kjörtímabili með því að lýsa yfir stuðningi við frjálsa Palestínu, haft mjög sterka rödd í þessum efnum og við teljum ástæðu til þess að svo verði áfram. Ég vænti þess að þessu verði vel tekið,“ segir Svandís að lokum.
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira