Það sem meira er þá tók Williams fram að hann vildi helst komast í vinnu tengda tísku, bílum eða knattspyrnu.
Þýska knattspyrnufélagið Dortmund var ekki lengi að bregðast við og bauð Williams vinnu um hæl á Facebook. Sögðust geta reddað honum Puma-fatnaði, Opel-bílum og svo vinnu á flottasta velli í heimi.
Williams hefur ekki enn svarað atvinnutilboðinu.
