Einfaldar uppgreiðslur í vetur 12. september 2014 19:00 Theódóra Mjöll. Theodóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslumeistari gefur Lífinu góð hárgreiðsluráð. Það sem mér finnst mest áberandi núna er ekki of „gert“ hár, þ.e hár sem er laust upp sett, með mjúkum liðum og virðist ekki vera of planað.Lágt tagl beint aftan á hnakka er mjög áberandi en sú tíska hefur verið mikið í gangi síðasta árið, enda eru breytingar í hártískunni mun hægari en í klæðnaði og förðun sem er mjög ör og síbreytileg,“ segir Theodóra.Einfalt tagl hjá Jason Wu.Einfaldar og lausar uppgreiðslur segir hún að verði einnig vinsælar þar sem hárið er tekið lauslega aftur með hnakka. Undanfarið hefur verið mjög vinsælt að taka allt hárið upp í snúð ofan á höfðinu, nú sé kominn tími á að færa snúðinn niður að hnakkagróf.Á sýningu Diane Von Furstenberg á nýafstaðinni tískuviku í New York mátti sjá fallega liði í hárinu og er sú tíska ekkert á undanhaldi. Fyrir þær skvísur sem vilja læra hvernig best er að liða hárið ætlar Theodóra að bjóða upp á skemmtilegt krullunámskeið fyrir kvenþjóðina í september þar sem konum á öllum aldri er kennt að gera einfaldar upp í flóknar krullur á skjótan og skilvirkan máta. Á sýningu Thakoon var „wet look” allsráðandi.„Wet look“ verður áfram vinsælt í vetur, en það er eitt af þeim skemmtilegu tilbrigðum sem komu aftur með endurkomu 90's-bylgjunnar. Þá er hárið greitt með geli beint aftur eða því skipt að framan, og neðri helmingur hársins (endar hársins) er þurrir og úfnari.Donna Karan var með flotta útfærslu af mjaltastúlkufléttunni.„Ég fékk það á tilfinninguna fyrr á árinu að flétturnar væru að detta út, enda mikið fléttuæði búið að ríkja síðustu ár. En ég veit ekki hvort það er með tilkomu vinsælu teiknimyndarinnar Frozen eða norræna útlitsins sem er svo eftirsóknarvert, en þá eru flétturnar að koma sterkar inn aftur.Þá er einföld föst flétta og „milkmaid"s braid“ eða mjaltastúlkuflétta mjög áberandi“, bætir Theodóra við, en flétturnar voru til dæmis áberandi á pöllunum á New York Fashion Week núna í liðinni viku. Meira á Trendnet.is/theodoramjoll. Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Theodóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslumeistari gefur Lífinu góð hárgreiðsluráð. Það sem mér finnst mest áberandi núna er ekki of „gert“ hár, þ.e hár sem er laust upp sett, með mjúkum liðum og virðist ekki vera of planað.Lágt tagl beint aftan á hnakka er mjög áberandi en sú tíska hefur verið mikið í gangi síðasta árið, enda eru breytingar í hártískunni mun hægari en í klæðnaði og förðun sem er mjög ör og síbreytileg,“ segir Theodóra.Einfalt tagl hjá Jason Wu.Einfaldar og lausar uppgreiðslur segir hún að verði einnig vinsælar þar sem hárið er tekið lauslega aftur með hnakka. Undanfarið hefur verið mjög vinsælt að taka allt hárið upp í snúð ofan á höfðinu, nú sé kominn tími á að færa snúðinn niður að hnakkagróf.Á sýningu Diane Von Furstenberg á nýafstaðinni tískuviku í New York mátti sjá fallega liði í hárinu og er sú tíska ekkert á undanhaldi. Fyrir þær skvísur sem vilja læra hvernig best er að liða hárið ætlar Theodóra að bjóða upp á skemmtilegt krullunámskeið fyrir kvenþjóðina í september þar sem konum á öllum aldri er kennt að gera einfaldar upp í flóknar krullur á skjótan og skilvirkan máta. Á sýningu Thakoon var „wet look” allsráðandi.„Wet look“ verður áfram vinsælt í vetur, en það er eitt af þeim skemmtilegu tilbrigðum sem komu aftur með endurkomu 90's-bylgjunnar. Þá er hárið greitt með geli beint aftur eða því skipt að framan, og neðri helmingur hársins (endar hársins) er þurrir og úfnari.Donna Karan var með flotta útfærslu af mjaltastúlkufléttunni.„Ég fékk það á tilfinninguna fyrr á árinu að flétturnar væru að detta út, enda mikið fléttuæði búið að ríkja síðustu ár. En ég veit ekki hvort það er með tilkomu vinsælu teiknimyndarinnar Frozen eða norræna útlitsins sem er svo eftirsóknarvert, en þá eru flétturnar að koma sterkar inn aftur.Þá er einföld föst flétta og „milkmaid"s braid“ eða mjaltastúlkuflétta mjög áberandi“, bætir Theodóra við, en flétturnar voru til dæmis áberandi á pöllunum á New York Fashion Week núna í liðinni viku. Meira á Trendnet.is/theodoramjoll.
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira