Mættu fordómum fyrir að spila diskótónlist Tinni Sveinsson skrifar 10. desember 2014 17:15 Í þriðja þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt. Meðlimir sveitarinnar segja hér frá því hvernig sveitin varð til og ástæðu þess að hljómsveitin spilar diskóskotna tónlist. „Við Ingibjörg, sem spilar á bassa, erum harðar soul-konur. Sindri er síðan poppgúru þannig að þetta var góð millilending,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. Þau hafi samt mætt tortryggni hjá fólki sem frétti að þau spiluðu diskó. Myndatökumaðurinn Sindri Grétarsson og Guðni Einarsson við tökur á þættinum. „Þetta er poppað en í diskókjól. Fólk er oft með fordóma fyrir því fyrirfram. En þegar það er búið að heyra í okkur er það sátt,“ segir Sindri Freyr Steinsson gítarleikari. Sveitin safnaði nýlega fyrir upptökum á nýrri plötu í gegnum vefsíðuna Karolina Fund. Þátturinn er sá þriðji í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Sölvi Blöndal. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Eldri þætti má finna á Vísir Sjónvarp undir flokknum Hljóðheimar. Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45 Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í þriðja þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er hljómsveitin Boogie Trouble heimsótt. Meðlimir sveitarinnar segja hér frá því hvernig sveitin varð til og ástæðu þess að hljómsveitin spilar diskóskotna tónlist. „Við Ingibjörg, sem spilar á bassa, erum harðar soul-konur. Sindri er síðan poppgúru þannig að þetta var góð millilending,“ segir Klara Arnalds, söngkona sveitarinnar. Þau hafi samt mætt tortryggni hjá fólki sem frétti að þau spiluðu diskó. Myndatökumaðurinn Sindri Grétarsson og Guðni Einarsson við tökur á þættinum. „Þetta er poppað en í diskókjól. Fólk er oft með fordóma fyrir því fyrirfram. En þegar það er búið að heyra í okkur er það sátt,“ segir Sindri Freyr Steinsson gítarleikari. Sveitin safnaði nýlega fyrir upptökum á nýrri plötu í gegnum vefsíðuna Karolina Fund. Þátturinn er sá þriðji í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Sölvi Blöndal. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Eldri þætti má finna á Vísir Sjónvarp undir flokknum Hljóðheimar.
Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45 Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15 Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið Sölvi Blöndal er sóttur heim í nýjasta þætti Hljóðheima. 3. desember 2014 13:45
Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Guðni Einarsson skyggnist inn í vinnuferli tónlistarmanna í Hljóðheimum á Vísi. 20. nóvember 2014 12:15
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30