Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 16:30 Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Gylfi er greinilega alltaf að horfa á Messuna því við báðum hann aðeins um að lyfta leiknum eftir síðustu helgi og hvað gerir hann. Hann bara tekur yfir þennan leik á móti Newcastle," sagði Guðmundur Benediktsson og beindi orðum sínum til Bjarna Guðjónssonar. „Já hann var frábær. Gylfi er frábær í því að finna svæði á milli línanna alveg eins og David Silva. Svo er hann líka með einstakt auga fyrir spili eins og við sáum skipti eftir skipti í leiknum. Það nánast klikkar ekki sending hjá honum, hann leggur upp bæði mörkin og var allstaðar að finna pláss," sagði Bjarni. Það má sjá umfjöllun Messu-manna um frammistöðu Gylfa með því að smella hér fyrir ofan. Gylfi átti stórleik á móti Newcastle og lagði upp fullt af færum fyrir félaga sína. „Þetta kemur á hárréttum tíma fyrir okkur því nú er hann að koma inn í landsleikjahléið. Gylfi tók smá dívu og hvíldi sig aðeins en náði sér síðan aftur í gott leikform og verður frábær í næstu tveimur leikjum," sagði Bjarni en það má sjá alla umfjöllunina hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Sjáið stoðsendingar Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp bæði mörk Swansea í 2-2 jafntefli gegn Newcastle í gær. Hægt er að sjá mörkin í meðfylgjandi frétt. 5. október 2014 12:38 Gylfi lagði upp tvö í jafntefli Swansea | 14 mörk í fjórum leikjum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði leikinn fyrir Swansea sem gerði 2-2 jafntefli við Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi lagði upp bæði mörk Swansea. 4. október 2014 00:01 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Wanyama hetja Southamton | Sjáðu mörkin Annað tap Swansea í röð. 20. september 2014 00:01 Gylfi: Hélt að Rory McIlroy vissi hver ég væri Landsliðsmaðurinn er í ítarlegu viðtali í The Guardian þar sem hann er kallaður hinn íslenski David Beckham. 3. október 2014 22:37 Gylfi byrjaði í markalausu jafntefli Sunderland og Swansea skildu jöfn 0-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson var að vanda í byrjunarliði Swansea. 27. september 2014 00:01 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Gylfi og félagar fara á Anfield Búið er að draga í 4. umferð enska deildarbikarsins, en 3. umferðinni lauk í kvöld. 24. september 2014 22:25 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Gylfi er greinilega alltaf að horfa á Messuna því við báðum hann aðeins um að lyfta leiknum eftir síðustu helgi og hvað gerir hann. Hann bara tekur yfir þennan leik á móti Newcastle," sagði Guðmundur Benediktsson og beindi orðum sínum til Bjarna Guðjónssonar. „Já hann var frábær. Gylfi er frábær í því að finna svæði á milli línanna alveg eins og David Silva. Svo er hann líka með einstakt auga fyrir spili eins og við sáum skipti eftir skipti í leiknum. Það nánast klikkar ekki sending hjá honum, hann leggur upp bæði mörkin og var allstaðar að finna pláss," sagði Bjarni. Það má sjá umfjöllun Messu-manna um frammistöðu Gylfa með því að smella hér fyrir ofan. Gylfi átti stórleik á móti Newcastle og lagði upp fullt af færum fyrir félaga sína. „Þetta kemur á hárréttum tíma fyrir okkur því nú er hann að koma inn í landsleikjahléið. Gylfi tók smá dívu og hvíldi sig aðeins en náði sér síðan aftur í gott leikform og verður frábær í næstu tveimur leikjum," sagði Bjarni en það má sjá alla umfjöllunina hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30 Sjáið stoðsendingar Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp bæði mörk Swansea í 2-2 jafntefli gegn Newcastle í gær. Hægt er að sjá mörkin í meðfylgjandi frétt. 5. október 2014 12:38 Gylfi lagði upp tvö í jafntefli Swansea | 14 mörk í fjórum leikjum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði leikinn fyrir Swansea sem gerði 2-2 jafntefli við Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi lagði upp bæði mörk Swansea. 4. október 2014 00:01 Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38 Wanyama hetja Southamton | Sjáðu mörkin Annað tap Swansea í röð. 20. september 2014 00:01 Gylfi: Hélt að Rory McIlroy vissi hver ég væri Landsliðsmaðurinn er í ítarlegu viðtali í The Guardian þar sem hann er kallaður hinn íslenski David Beckham. 3. október 2014 22:37 Gylfi byrjaði í markalausu jafntefli Sunderland og Swansea skildu jöfn 0-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson var að vanda í byrjunarliði Swansea. 27. september 2014 00:01 Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04 Gylfi og félagar fara á Anfield Búið er að draga í 4. umferð enska deildarbikarsins, en 3. umferðinni lauk í kvöld. 24. september 2014 22:25 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Gylfi Þór: Gott að vinna loksins Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af þremur mörkum Swansea í sögulegum sigri velska liðsins gegn Everton í deildabikarnum. 24. september 2014 10:30
Sjáið stoðsendingar Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp bæði mörk Swansea í 2-2 jafntefli gegn Newcastle í gær. Hægt er að sjá mörkin í meðfylgjandi frétt. 5. október 2014 12:38
Gylfi lagði upp tvö í jafntefli Swansea | 14 mörk í fjórum leikjum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði leikinn fyrir Swansea sem gerði 2-2 jafntefli við Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi lagði upp bæði mörk Swansea. 4. október 2014 00:01
Arsenal féll úr leik | Gylfi skoraði í öruggum sigri Swansea Tíu leikir fóru fram í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 20:38
Gylfi: Hélt að Rory McIlroy vissi hver ég væri Landsliðsmaðurinn er í ítarlegu viðtali í The Guardian þar sem hann er kallaður hinn íslenski David Beckham. 3. október 2014 22:37
Gylfi byrjaði í markalausu jafntefli Sunderland og Swansea skildu jöfn 0-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gylfi Sigurðsson var að vanda í byrjunarliði Swansea. 27. september 2014 00:01
Gylfi skoraði annað mark Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði annað mark Swansea í 3-0 sigri á Everton í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. 23. september 2014 23:04
Gylfi og félagar fara á Anfield Búið er að draga í 4. umferð enska deildarbikarsins, en 3. umferðinni lauk í kvöld. 24. september 2014 22:25
Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti